Færsluflokkur: Íþróttir

Fótboltasumarið gert upp

Það er gaman í lok móts að líta um öxl og velta hlutunum fyrir sér. Í upphafi móts var því spáð að mótið yrði spennandi, það er rétt, það lá allan tíman fyrir að tvö lið myndu falla, það fór svo að tvö lið fóru niður um deild, því var spáð að eitt lið kæmi á óvart, það kom á daginn að eitt lið kom á óvart, því var spáð að eitt lið myndi valda vonbrygðum, eitt lið kom sérstaklega á óvart með lélegri frammistöðu á knattspyrnuvellinum og jú eitt lið varð íslandsmeistari en að það yrði fimleikafélag það er bara fyndið. LoL
mbl.is FH-ingar lyfta Íslandsbikarnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

Það er mín skoðun að flugvöllurinn eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni og menn eiga að vera óhræddir að taka þá erfiðu umræðu.

Ég er ekki hræddur við að taka og fjalla hreinskilnislega um erfið mál.
mbl.is KR með bikarinn á loft í Laugardalnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tap Fimleikafélagsins aldrei í hættu

Í gærkvöldi fór fram leikur Fram og Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Spilað var við kjöraðstæður og ekki spillti leiktíminn þannig að fjölskyldan gæti nú öll fjölmennt á völlinn.
Því miður fyrir Hafnfirðinga skoruðu þeir aðeins eitt mark Frown  en Fram 4 þannig að dollan er á leiðinni í bítlabæjinn.
mbl.is Fram vann stórsigur á FH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gaman þegar betra liðið sigrar

Utd. mætti einfaldlega ofjörlum sínum og var sigur Liverpool mjög svo sanngjarn. Utd menn geta borið höfuð hátt því það er ekkert að því að tapa fyrir betra liði.


mbl.is Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ásgeir Sigurvinsson sá besti

Fyrir þá sem voru í einhverjum vafa um hver er besti knattspyrnumaður okkar Íslendinga þá held ég að þátturinn 10 bestu á stöð 2 sport hafði svarð því skýrt.


Eyjamaðurinn Ásgeir Sigurvinsson er klárlega sá lang besti.

Til hamingju Framarar með nýja þjálfarann

Litla liðið í safamýrinni hefur ráðið til sín einn færasta þjálfara okkar íslendinga. Þetta er auðvitað hið besta mál fyrir íslenskan handbolta því seint verður sagt um viggó að lognmolla sé í kringum hann. Það að hann er að taka að sér þjálfun framliðsins er það alveg á hreinu að einhverjir leikmenn eru að koma til félagsins því hann þarf fleiri góða leikmenn til að geta keppt á jafnréttisgrundvelli við stolt reykjavíkur.
Við viljum ekki að leikir séu búnir eftir örfáar mín eins og var í bikarúrslitum en sigurður eggertsson talaði um það eftir leikinn að hann hefði farið útaf eftir korter og fundist leikurinn búinn og fengið sér súkkulaði og slakað á.

Áfram Hlíðarendastórvelið.Smile

mbl.is Viggó kominn heim á 100 ára afmælisári Fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Torres besti framherjinn í dag

Fernando Torres er án efa besti framherjinn í boltanum í dag.
4 - 0 sigur Liverpool á w.ham var síst of stór og aldrei í hættu. Næst er það newcastle en 4.sætið mun ráðast í leik everton og liverpool síðar í mán - gæti alveg sætt mig við sömu úrslit í þeim leik og á móti w.ham.


mbl.is Torres með þrennu gegn West Ham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skynsamleg ákvörðun hjá Degi Sigurðssyni

Þetta er mjög góð ákvörðun hjá Degi og kanski eru þetta skýr skylaboð til HSÍ um að þar er eitthvað mikað að.

Ég vil óska Degi Sigurðssyni velfarnaðar í starfi sem þjáfari Austurríska landsliðsins og vonandi að hann taki við því íslenska þegar búið er að taka þar til og vinnuskylirði orðin ásættanleg.

Áfram Valur - ég vil hvetja alla Valsmenn til að mæta í höllina á LAUGARDAG KL.16 OG SJÁ VAL stolt Reykjavíkur taka við bikarmeistaratitlinum.

Áfram Hlíðarendastórveldið. Smile  
mbl.is Dagur að taka við þjálfun austurríska landsliðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

sigurður eggertsson&siggi sveins taki við

efa það ekki að þessir tveir snillingar myndu fara aðrar leiðir með landsliið en áður hafa verið farnar.
mbl.is Aron Kristjánsson: Erfiðasta nei sem ég hef þurft að segja á ævinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Liverpool lélegir

dottnir út úr deildar&fa-bikar - ekki margt sem bendir til þess að liðið sé að fara í gegnum inter. ólíklegt að með svona áframhaldandi spilamennstu að 4.sætið náist. 

held að það sé kominn tími á nýjan stjóra - þetta er ekki að ganga hjá honum 


mbl.is Liverpool úr leik í bikarnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 344
  • Sl. viku: 897
  • Frá upphafi: 870934

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 620
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband