Samfylkingin og þjóðaratkvæðagreiðslur

SFSamfylkingin studdi ekki tillögu Sjálfstæðisflokksins um það að þjóðin fengi að kjósa um það hvort farið yrði í viðræður um aðild að ESB.
Jóhanna talaði niður þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave og mætti ekki -

Nú vill Sf þjóðaratkvæðagreiðslu um fiskveiðistjórnunarkerfið - gott mál, ég var farinn að halda að SF væri á móti því að þjóðin fengi að segja sína skoðun.



Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
mbl.is Samfylkingin vill þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunarkerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Hef enga trú á að Samfylkingin geri eitthvað sem stuggar við ESB og hef svo sem heyrt áður loforðalygina renna upp úr þeim flokk.

Þetta er líklega svona eitrað væntingaloforð með eftirbragði svika og blekkinga að venju.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.3.2010 kl. 10:29

2 Smámynd: Svavar Bjarnason

Nú má búast við að öskurapakór LÍÚ fari upp á há Cið.

Allavega er kórinn byrjaður að stilla saman strengi sína á moggablogginu.

Svavar Bjarnason, 28.3.2010 kl. 11:15

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það virðist ógna réttlætiskennd 45% stjórnmálaflokksins (samkv.könnun hér til hliðar) ef fjölskyldufeður á Bakkafirði, Kópaskeri, Raufarhöfn, Húsavík, Þórshöfn, Sauðárkróki, Hofsósi, Skagaströnd, O.v.o.v. færu að sækja fiskinn út á eigin fiskimið og vinna fyrir framfærslu heimilanna án þess að verða settir í tugthús fyrir athæfið.

Árni Gunnarsson, 28.3.2010 kl. 12:01

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Þorsteinn - Samfylkingin ætar með okkur inn í ESB - með góðu eða illu - ég er sammála þér það ber að taka allt með fyrirvara sem kemur frá Samfylkinginni
Svavar - þeir munu eflaust hafa eitthvað um málið að segja -
Árni - hvorki vg né sf studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins um að þjóðin fengi að kjósa um það hvort farið yrði í aðildarviðræður við esb- ég er  þeirrar skoðunar að um stór mál eins og esb, fiskveiðistjórnuarkerfið o.fl. mál eigi þjóðin að fá að greiða um það atkvæði -

Óðinn Þórisson, 28.3.2010 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 707
  • Frá upphafi: 869697

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 484
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband