Ef úrslit verða á þennan veg í Reykjavík eru það skýr skilaboð

Það er að mörgu leyti hægt að taka undir það sem hér kemur fram hjá Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðingi-
Stjórnmálaflokkarnir eiga í vök að verjast, virðast ekki kunna/vita hvernig eigi að bregðast við þessu framboði sem er tilkomið einfaldlega vegna þess að fólk ber lítið sem ekkert trausts til stjórnmálamanna.
Ef sú verður raunin að kosningaúrslit í borgarstjórnarkosningunum verði að flokkur/hópur Jóns Gnarr leikara nái hreinum meirihluta er það skýr skilaboð um alþingskosningar -
Í ríkisstjórn Íslands sitja nú 3 ráðherrarar úr hrunstjórninni Jóhanna, Kristján og Össur - þau ættu auðvitað öll að víka OG það strax -
Fyrir Samfylkinguna er þetta skýr skilaboð um að flokkurinn er kominn í algjöra tilvistar&forystukreppu þar sem  varaformaðurinn er oddviti flokkksins í reykjavík og Jóhanna formaður flokksins -  þingmaður reykjavíkur og forsætisráðherra -
mbl.is Vopnlausir stjórnmálaflokkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Óðinn - þú gleymdir einum ráðherra Samfylkingarinnar frá hrunastjórninni Þórunni Sveinbjarnardóttur hún var umhverfisráðherra - þó hún sé ekki ráðherra þá er hún þingmaður nú - ráherra fyrir - um og eftir hrun og hún á nú einnig að víkja.

Benedikta E, 22.5.2010 kl. 15:09

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Því má svo bæta hér við að öðru máli gegnir auðvitað um þá sjálfstæðismenn sem sátu í ríkisstjón Geirs H.

Og vonandi fer enginn að láta illa við Tryggva Þór Herbertsson út af svona hinu og þessu standi í fjármálum.

Mestu máli skiptir auðvitað að sleppa engu samfylkingarfólki við ábyrgð á sínum gjörðum. 

Árni Gunnarsson, 22.5.2010 kl. 15:53

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Benedikta - hennar  skelfulegu vinnubrögð sem umhverfisráðherra hefði átt að duga til að hún hefði aldrei átt að bjóða sig fram aftur -
Árni - Tryggvi Þór nýtur mikils trausts sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins -
Jóhanna og Dagur eru formaður og varaformaður Samfylkingarinnar og eru kosin fyrir Reykjavík - ef SF biður afhroð í Reykjavík þá er bara eitt í stöðunni fyrir þau - það er bara þannig -

Óðinn Þórisson, 23.5.2010 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 870014

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 237
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband