Steingrímur J. og þjóðin

Það verður vart hægt að saka Steingrím J. Sigfússon formann vg og fjármálaráðherra að hafa haldið vel á málum fyrir hönd Íslendinga í Icesavemálinu. Hver man ekki eftir því þegar hann var spurður um Icesave á alþing og hann svarði að aðeins væru könnunarviðræður í gangi og tveimur dögum síðar þann 5.júní var búið að skrifa undir hinn ömurlega svikasamning Svavars. Það átti að nauðga samningnum í gegnum þingið án þess að menn fengju gögn/upplýsingar um samninginn. Allt upp á borðið og gegnsæi brandari einn. Sem betur fer neitaði Ólafur að skifa undir þetta og 94% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum Steingríms. Það virðist vera einlægur vilji Steingríms að þjóðin borgi skuldir óreyðumanna.
Ef svikasamningur Svavars hefði verið samþykktur værum við nú búin að borga 70 milljara í vexti

Það kemur að því að Steingrímur verði látinn svara fyrir Icesave klúðrið.
mbl.is Steingrímur: Íslendingar munu borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þessi hegðun hans er alveg með ólíkindum og ég er ekki að skilja þessa framkomu hans nema þá vegna þess að AGS er á leiðinni með sína 3. endurskoðun og úthlutun. Voru þeir ekki búnir að segja að það yrði að vera búið að ganga frá Icesave svo þeir gætu haldið áfram með sína áætlun...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.9.2010 kl. 12:44

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg - sammála þessi hegðun Steingríms er með ólíkindum en kannski er ekki við örðu að búast frá þessu manni sem ætti að vera löngu búinn að segja af sér vegna Icesaveklúðursins - eflaust spilar 3 greiðsla ags mikið inn í þessa stórfurðulegu yfirlýsingu skallagríms

Óðinn Þórisson, 18.9.2010 kl. 15:36

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvers vegna er verið að ræða Icesave þegar ekki er búið að finna krónu af því sem þar kom inn og um leið er Björgólfur T Björgólfsson sagður ríkasti maður á íslandi! HALLÓ ER EINHVER HEIMA!

Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 869702

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 489
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband