Eru Dagur og Jóhanna drifin áfram af hatri og heift ?

Það virðist vera og ef þetta er rétt sem ég hef enga ástæðu til að draga í efa þá er þetta enn eitt dæmið sem sýnir svo ekki sé um villst að forysta Samfylkingarinnar virðist fyst og fremst stjórnast af heift og hatri í garð Sjálfstæðisflokksins.
Samfylkiningn er komin á vondan stað og ljóst að breyta þarf um forystu, hugmyndafræði og stefnu þannig að það verði einhver möguleiki að Sjálfstæðisflokkurinn hugleiði þann möguleika að starfa í ríkisstjórn með þessum fyrrum jafnarmannaflokki.
mbl.is Segir Dag hafa komið veg fyrir ráðningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn; jafnan !

Sem svar; við spurningu þinni, í fyrirsögninni.

Já; líkt og ALLT annað íslenzkt stjórnmála rusl - enda er bakhluti þessa liðs því verðmætari, en bræðralag og einingar hugsjónir Fornaldar og Miðalda, ágæti drengur.

Pestar lýður; flokkanna 4urra, þyrfti að upprætast, svo lífvænlegt mætti verða á landi hér á ný, Óðinn minn.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 12:28

2 identicon

Ætli hin glæsta fjármálasaga fyrirtækis þeirra hjóna hafi ekki haft sitthvað að segja.  Hvað voru þetta margar milljónir ... 200 ?

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 13:15

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - það er alltaf talað um fjórflokkinn - en þetta eru nú 4 ólíkir flokkar stefnu&hugsjónir - eða a.m.k er ekki mikið sameignlegt með vg annarsvegar og x-d hinsvegar.

En hvað með þetta nýja fólk sem kom inn bhr. sem varð að 3 manna hreyf.  og einn í vg - ekki hefur þetta fólk bætt nokkurn skapaðan hlut - tóku í vor ákvörðun um að styðja Jóhönnustjórnna og halda í stólana frekar en að krefjast alþingskosinga.

Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 13:40

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

H.T Bjarnason - það kom hvergi fram að það hefði haft áhrfi - heldur var þetta SamfylkingarRáðning.

Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 13:42

5 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ég varð svolítið hugsi þegar ég las fyrirsögnina þína á bloggfærslunni.

Hvað drífur þig áfram í þínum bloggskrifum?

Er það ekki svo að margur heldur mig sig?

Svavar Bjarnason, 11.8.2012 kl. 13:48

6 identicon

Sælir; á ný !

H.T. Bjarnason !

Réttmæt spurning; í niðurlagi þínu.

Óðinn síðuhafi !

Nýju flokka ræksnin; eru einskonar afgangs stærðir, í mínum huga - og þurfa að afgreiðast einnig, að sjálfsögðu.

Þú skalt ekki reyna; að bera í bætifláka, fyrir glæpa öflin, sem fyrir voru, ágæti drengur.

Svavar !

Þú skalt ekki halda; að Óðinn síðuhafi, sé einhver Skuggabaldur, þó hann fylgi Sjálfsgræðgisflokknum enn, sem komið er, eða reyna að gera hann (Óðinn) tortryggi legan, á nokkurn máta; persónulega.

Líttu í eiginn rann; og þá sérðu, hvers lags úrhrökum þú fylgir sjálfur, Svavar minn, og bættu þitt ráð, og segðu skilið, við skítmenni þau, ágæti drengur.

Þá fyrst; ertu orðinn marktækur, Svavar minn.

Ekki síðri kveðjur; hinum fyrri, vitaskuld /     

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 14:02

7 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ég þakka Óskari fyrir hans ágætu ábendingar.

Öllum er okkur  hollt að líta í eigin barm. Það á við okkur alla sem erum að láta í ljós okkar skoðanir hér á blogginu, jafnvel þig ágæti Óskar.

Svavar Bjarnason, 11.8.2012 kl. 15:39

8 identicon

Komið þið sælir; sem fyrr !

Svavar !

Þakka þér fyrir; undirtektir allar - sem ábendingar, vísar, ágæti drengur.

Hinar sömu kveðjur; - sem áður / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 15:43

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Svavar - það sem drífur mig áfram í bloggskifum er ekki það sama og ég tel drífa áfram JS og DBE - það er alveg klárt - kannski mætt helst saka mig um taka ekki nógu hart á Samfylkingunni.

Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 18:44

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - uppgjör þarf að eiga sér stað innan allra flokka fyrir næstu kosningar, Sjálfstæðisflokkurinn er þar engin undantekning - ekki var ætlunin með þessari færslu að verja ÞKG - og tel ég að hún hefði betur tekið lengra frí frá alþingi.


Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband