Hef verið hræddur um lýðræðið

Ég get alveg viðurkennt það hér og geri það fúslega að ég hef verið hræddur um lýðræðið síðustu 4 ár.
Lýðræðið er ekki sjálfsagður hlutur - og fólk á ekki að taka það sem sjálfsagan hlut og fá að mæta á kjörstað í lýðræðislegum kosningum.

Samfylkingin tapaði 17 % og 11 þingmönnum - mesta tap stjórnmálaflokks í lýðveldissögunni.
mbl.is Össur varar við Sjálfstæðisflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Mér fuinnst mjög fyndið þegar fólk úr fyrrverandi stj´´orn kemur fram og tjáir sig.

Þetta fólk fékk 4 ár til að gera eitthvað !

Skammist ykkar og takið óigri ykkar með reisn.

Og svo Hold Kjaft !

Birgir Örn Guðjónsson, 3.5.2013 kl. 19:18

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Óðinn, ég tek undir þetta með þér, hef sjálf verið uggandi um hvert stefndi undir stjórn fráfarandi ríkisstjórnarflokka.
Samt erum við tvö áreiðanlega ekki samstíga hvað varðar pólitískt flokkaval, sem ætti þá þess frekar að undirstrika þá breiðfylkingu sem hefur hafnað þessu stjórnarliði.

Kolbrún Hilmars, 3.5.2013 kl. 20:19

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - það virðist vera að össur sem dæmi geri sér enga greyn fyrir afhroði síns flokks.
Vinstri - menn munu aldrei geta tekið ósgri öðruvísi en illa og reyna að afbaka niðurstöðuna.

Óðinn Þórisson, 3.5.2013 kl. 21:32

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbrún - fjöldi framboða  sýndi ónægjuna með stjórnarflokkana - aldrei hefur ríkisstjórn beðið annað eins afhroð og Jóhönnustjórnin.

Óðinn Þórisson, 3.5.2013 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 48
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 431
  • Frá upphafi: 870001

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 301
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband