Halldór stígi til hliðar

Samkvæmt skoðanakönnunun bendir allt til þess að Sjálfstæðisflokkurinn muni bíða algjört afhroð 31 mai.

Innkoma Halldórs hefur engu breytt og því hlítur hann með hagsmuni flokksins að leiðarljósi að gera líkt og Óskar Bergsson og stíga til hliðar.

Borgarfulltrúar flokksins sem hafa verið í daðri við vinstri - menn á þessu kjötímabili ættu líka að fara.


mbl.is Gagnrýnin snýr að kerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn, það vekur furðu hvernig Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík virðist gjörsamlega úti að aka gagnvart stöðu flokksins í Borginni, það er engu likara en að þeir séu búnir að gefast upp fyrirfram og voni bara það besta.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 21:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - rétt þetta virkar allt mjög andlaust hjá borgarstjórnarflokknum.
Það var afleikur hjá Hildi og Áslaugu að samþykkja aðalskipulag vinstri - manna og svo hefur enginn kraftur verið í Halldóri og best eins og staðan er nú 2 mán fyrir kosningar að hann stígi til hliðar.

Óðinn Þórisson, 3.4.2014 kl. 21:27

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Halldór sagði bara nákvæmlega það sem er staðreynd opinbera grunnskólakerfisins, í þessari auglýsingu í Fréttablaði dagsins. Hvað er að því að segja staðreyndir?

Það var víst ekki minnst einu orði á kennara í þessari auglýsingu, eftir því sem ég best gat skilið.

Hvers vegna að skapa þessa sundrungu, um eitthvað sem var óskráð í auglýsingunni?

Er það ekki stundum hlutverk þeirra sem koma með ásakanir/gagnrýni, að útskýra þær út frá staðreyndum, og helst á skiljanlegu mannamáli okkar almennings? (Ég viðurkenni að ég stend mig ekki vel í rökræðum) :(  .

En ég er sem betur fer svo lánsöm að vera ekki "seld og skoðanaheilaþvegin viljalaus vera", í eigu stjórnmálaflokka alþjóðabankamafíunnar, og þakka ég fyrir það frelsi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.4.2014 kl. 21:40

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - það þarf að breyta gunnskólunum - það liggur fyrir en erfiðlega hefur verið að fá kennara til að viðurkenna þá staðreynd.

Það sem ég er að benda á er að undir forystu Halldórs hefur ekkert gerst og fylgið ef eitthvað bara á niðurleið - við því verður að bregðast.

Það er enn möguleiki að stokka upp listann og leggja fram frambærilega lista sem getir eitthvað meria en ekki neitt. 

Óðinn Þórisson, 3.4.2014 kl. 21:56

5 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Fylgi Sjálfstæðisflokksins er ekki aðeins að falla í Rvík heldur líka á landsvísu. Halldór sýpur seyðið af þeirri staðreynd, allavega að einhverju leyti.

En Óðinn, þetta er maðurinn sem þið kusuð, gleymdu því ekki. Þú hefur hingað til hælt flokknum þínum fyrir annáluð prófkjör að þinni sögn. Og á sama tíma hefur þú talað niður til þeirra flokka sem ekki hafa prófkjör. Nú viltu feta í fótspor þeirra og fella af stalli þann mann sem var kosinn og setja einhvern í forystusætið sem er floknum þóknanlegur.

Það er lítið að marka menn sem haga seglum eftir vindum og varpa sama tíma hugsjónum sínum fyrir róða.

Jón Kristján Þorvarðarson, 3.4.2014 kl. 23:56

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - ef við skoðum fylgi við Sjálfstæðisflokkinn hér í kópavogi stefnir í stórsigur enda listinn mjög flottur og traustur og flokksmenn spörkuðu út í prófkjöri þeim sem gengu ekki í takt.

Sjálfstæðiflokkurinn er lýðræðislegasti flokkurinn en staða flokksins í Reykjavík er mjög veik og rétt að sá sem leiðir axli ábyrð eins og Óskar gerði.

Daður ákveðinna borgarfullltrúa flokksins við vinstir - menn þar sem þeir hafa í raun sett hugsjónr flokksins til hliðar hefur skaðað flokkinnn alveg gríðarlega og er ein af þeim ástæðum að fylgið er að minnka enda llistinn mjög lélegur og vart kjósanlegur - ég er að leggja til að Halldór axli ábyrð og helst fleiri þannig að það verði hægt að bjarga flokknum frá afhroði.

Óðinn Þórisson, 4.4.2014 kl. 06:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 866902

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband