Kristilegir StjórnmálaFlokkar

Þingmenn ákveðinna flokka hafa tekið þá ákvörðun á undanförnum árum að mæta ekki við guðþjónustu í Dómkirkjunni fyrir þingsetningu.

Taka skal fram að þingmemm Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hafa alltaf mætt í Dómkirkjuna enda eru þetta kristilegir flokkar.

Það er heilmikil ábyrð sem hvílir á kristilegum flokkum, mikil krafa er gerði til þerra, þeir tala fyrir kristileg gildi og þeim hefur tekist það ágætlega en hafa vissulega gert mistök en það er jú hluti af því að vera mannlegur.

mbl.is „Lífið er sterkara en dauðinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Lifa og starfa þessir kirkjusæknu kristilegu kærleiksmolar eftir boðskapnum? Reynslan af "eigendum" kristnihaldsins er að boðskapurinn sé til spari og þá aðalega ætlaður öðrum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2014 kl. 13:29

2 Smámynd: hilmar  jónsson

90 % þeirra sem stóðu á bak við bankaránin og sjóða svindlin eru Framsóknar og Sjálfstæðismenn, klingir eitthvað ?

Þeir verða sömu krimmarnir áfram þó þeir á yfirborðinu að baði sig upp úr útslitnum klisjum kirkjunnar.

hilmar jónsson, 20.4.2014 kl. 13:36

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - eflaust er einhverjir sem telja að kirkjan noti trúarlegar hátíðir eins og páska&jól í einhverjum sparitilgangi - ég ætla útiloka að einhverjir innan kirkjunnar gerði það en mikill meirihluti fullyrði ég að gei það ekki.
Aðallega þá líklega ætlar kristnu fólk serm mætir og vill hlusta á guðs orð.

Óðinn Þórisson, 20.4.2014 kl. 14:04

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - ég er ekki talsmaður eða ætla að verja neitt í kringum það sem gerðist í kringum fall einkabankana okt 2008.

Við  eru með breytt samfélag þar sem kristin trú á undir högg að sækja t.d í r.v.k þar sem anarkistar hafa verið í meiihluta - og á alþingi bhr/hrey./pírtar eru ekk beint boðberar kristinninar trúar.

Óðinn Þórisson, 20.4.2014 kl. 14:13

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Að vera sannkristinn Óðinn er ekki að sækja kirkju sunnudag eftir sunnudag og aðra kirkjuviðburði eða tala opinberlega hvað viðkomandi er elskur að sinni trú. Að vera sannkristinn er að haga lífi sínu eftir boði Krists, elska náungann...., gera öðrum það sem..... o.s.f.v. Finnst þér fólk almennt gera það og þá sér í lagi þeir sem sjá ástæðu til að auglýsa trúarelsku sína umfram aðra?

Af því fólki sem ég þekki finnst mér trúleysingjarnir í þeim hópi, ef eitthvað er,  "sannkristnari" en þeir trúuðu, sé mið tekið af líferninu og framkomu þess við aðra.

Trúarhita fylgir nánast undantekningarlaust hroki, dramb og sjálfumgleði, svo undarlega sem það hljómar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2014 kl. 16:06

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - ég er sammála þér að hvernig þú kemur fram við aðra skiptir miklu máli.
Við skoðun netið, commentakerfin þar er oft lítið um virðingu fyrir þínum skoðunum ef þú ert ekki sammála viðkomandi.
Sem dæmii um það loka ég ekki á neinn og leyfi öllum ath.semdum að standa þar sem ég ber virðijngu fyrir öllum þeim sem tjá sig hér þó svo ég sé ekki sammála viðkomandi.
Fólk sem sækir messur reglulega það á allt hrós skilið - og feiri mættu gera það sama.
Trúarbrögð er mjög misjöfn, trúarhiti er mun meiri í sumum trúarbrögðum en öðrum, ofsátrú getur aldrei leitt tils neins annars en ills eins og 11.sept 2001 sannaði.

Óðinn Þórisson, 20.4.2014 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband