Jeb Bush í Hvíta Húsið

Eftir mjög vond ár Obama þá er mikilvægt fyrir Bandaríkin og þá um leið hinn lýðræðislega heim að fá aftur í Hvita Húsið öflugan forseta.
Þegar Bandaríkin urðu fyrir hryðjuverkaárs 2001 var það gríðarlega miklvægt að í Hvíta Húsinu var maður að nafni George W. Bush.
Bandaríkin þurfa nýja von, hver betri en bróðir George W. Bush - Jeb Bush.


mbl.is „Held að hann yrði frábær forseti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Engan Bush og engan Clinton, við erum búinn að fa nóg af þessum fjölskyldum og þurfum að fa ferskt bloð, so to speak, i forsetastólinn annars sekkur landið dýpra i vitleysuni.

Kveðja fra Ebolu ríkinu Texas

P.S. Vonaði læra íslendingar eitthvað af þvi sem er að gerast i Dallas og hafa ekki galopin landamæri.

Jóhann Kristinsson, 2.10.2014 kl. 21:03

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Óðinn. Þér getur ekki verið alvara. Segi ekki meir.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.10.2014 kl. 22:43

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - trúverðugleiki Obama er enginn, það sem skiptir núna máli er að fá mann í Hvíta Húsið sem gerir meira en að blaðra heldur getur tekið á hryðjuverkasamtökum sem munu halda áfram að blómstra ef það verður kosinn annar Obama.
GWB - sýndi það eftir 9,11.2001 að hann varð stríðsforseti sem ég held að þufri núna í Hvíta Húsið

Það verður að taka á ISLAM og það mun Obama aldrei gera.

Óðinn Þórisson, 2.10.2014 kl. 23:26

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ekki H.Clinton sem reyndar yrði allataf betri en Obama sem er á botninum yfir forseta Bandsaríkanna. Jeb getur ef hann þarf leytað ráða bæði hjá föður sínum og bróður.

Jeb er sá sem ég held að eigi mesta möguleika að sparka demókrötum út úr Hvíta húsinu. sem verður að gera eigi BNA að eiga séns.

Óðinn Þórisson, 2.10.2014 kl. 23:29

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þú þekkir ekki mikið til Jeb Bush, þetta er blaðrari og ef hann þarf að fa ráð hjá manni sem er kominn a grafar bakkann eða manni sem gerði engar ákvarðanir nema að fa akvarðanir fra öðrum, þá bið eg nú ekki i framhaldið i USA.

Kveðja fra Enóla ríkinu Texas

Jóhann Kristinsson, 2.10.2014 kl. 23:48

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - framtíðin á eftir að leiða það í ljós að forsetatíð Obama sé sú versta fyrir hagsmuni Bandaríkjamanna.
Það er ekkert af því að leita ráða til sér eldri einstaklings og fá góð ráð og GWB tók ákvarðanir eftir 11.09.2001 sem ég held að fáir forsetar nema kannski Regan hefði þorað að taka.
Rebúblíknar þurfa að tefla fram þekktum og virtum einstakling annars lendir Hvíta Húsið aftur í höndum á gagnslausum demókrata.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 07:09

7 identicon

Hefuru kynnt þér eithvað Jeb Bush og vinnu hans í flórída? Hvað er það sem lætur þig halda það að hann væri hæfur forseti USA annað en að hann er þekkt nafn?

.

Það eru helling af þekktum hæfum Republicans sem eiga möguleika í næstu kosningum eins og til dæmis Chris Christy, fylkisstjóri New Jersy.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 3.10.2014 kl. 10:09

8 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þú vilt taka Norður Kóreu á það..svona ættarveldi..

Jón Ingi Cæsarsson, 3.10.2014 kl. 10:56

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ehh ???? Hvða gerði George Bush yngri? Jú, hann var ábyrgur fyrir innrás í Írak, sem hafði nákvæmlega ekekrt með árásina á WTC að gera.

Skeggi Skaftason, 3.10.2014 kl. 11:09

10 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Elfar hefur þú kynnt þér eitthvað Chris Christy og vinnu hans i New Jerrsy?

Eg ætla að vona að USA hafi betra fólk til að stjórna landinu en Clinton, Bush eða Christy, ef ekki þá er þetta búið spil.

Óðinn eg hef aldrei verið aðdáandi Obama enda kaus eg hann ekki, en það þarf að læra af mistökum en ekki endurtaka þau.

Kveðja fra Ebolu ríkinu Texas

Jóhann Kristinsson, 3.10.2014 kl. 13:09

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - t.d vill hann bæta landamæraeftirlit til að koma í veg fyrir ólöglegt fólk í landinu.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 19:07

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - þetta er mjög hæfur einstaklingur, ekkert með ættarveldi að gera.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 19:08

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Skeggi - hvað vildir þú að hann hefði átt að gera, senda al-qida/bil landen blómvönd og þakka fyrir hryðjuverkaárásina gegn hans þjóð sem tók um 3000 lif.
Jú hann réðst inn í írak, gegn Saddam Hussen - það var alveg hræðilegt að ná í þann " góða " mann.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 19:13

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - aðstæður urðu til þess að GWB yngri varð stríðsforseti og gerði það mjög vel.

BNA verða að hafa í Hvía Húsinu einstakling sem þorir að taka á erfiðum málum og beita hernum.

Það var sorglegt að John Mcain varð ekki forsteti, maður sem hafði gengt herþjónustu og skyldi orðið þjóðaröryggi.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 776
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 541
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband