Kúvending ríkisstjórnar góðu verkanna

Eftir þær hamfarir sem þjóðin gekk í gegnum á árum vinstri - stjórnarinnar 2009 - 2013 má með réttu segja að þetta eru klárlega endurreisnarfjárlög.

Alþingiskosningar eru bindandi, 27 apríl 2013 gekk þjóðin að kjörborðinu og niðurstaðan var að hún fól borgarlegu og kristilegu flokkunum endurreisnina eftir vinstri - stjórnina.

Vegna orða Oddnýjar Harðadóttur þingkonu Samfyllingarinnar um að ríkisstjórnin þyrfti hugsanlega að fara frá er það ekki valkostur að hleypa hennar flokki að ríkisstjórnarboðinu á þessu kjörtímabili.

Ég er stoltur af ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins og það eru vissulega bjartari tímar framundan og því mikilvægt að núverandi stjón haldi áfram að byggja upp innviði landsins og með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.

Það er gott að fara inn í jólahátína laus við rausið í stórnarandstöðunni sem er bara fyrir og rétt að óska þjóðinni til hamingjum með endurreisnarfjárlögin.

Gleðileg Jól.


mbl.is „Endurreisnarfjárlög“ samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ef sjálfstæðisflokkurinn væri hægri flokkur mundu þeir berjast fyrir því að afnema allan virðisaukaskatt eins og er í bandaríkjunum

Alexander Kristófer Gústafsson, 16.12.2014 kl. 22:57

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Líka almenningu skotvopnafrelsi í það minnsta eins og er í bandaríkjunum , pétur blöndall hefur viðurkennt að hann er á móti skotvopnum og það er eitthvað sem vinstri lið elskar ekki alvöru hægri

Alexander Kristófer Gústafsson, 16.12.2014 kl. 23:28

3 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

almennilegu

Alexander Kristófer Gústafsson, 16.12.2014 kl. 23:29

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er gott að þau eru í höfn. Það er nú ekki eins og atrenna í þrístökki að rétta allt við eftir 4,ára setu vinstristjórnar með það aðal takmark að þvinga Ísland í Evr.sambandið.

Helga Kristjánsdóttir, 17.12.2014 kl. 02:56

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Alexander - það eru aðeins 18 mán frá þvi að ríkisstjórnin kom að borðinu og verður árangurinn að teljast mjög góður. Hallalaus fjárlög annað árið í röð.

Aldrei meiri peningar til LSH og sykurskatturinn sem vinstri - menn settu á sem neyslustýringu afnuminn.

Það var vissulega sorglet að við þurftum að senda vopnin til baka til Noregs, ég tel að lögreglan og landhelgisgæslan þufi á vopnum að halda enda það sem ISIS er að gera gæti gerst hér og við verðum að vera með okkar fólk vopnað til að geta tekist á við þá.

Óðinn Þórisson, 17.12.2014 kl. 07:17

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - þetta eru eins og SDG sagði endurreisnarfjárlög, búið að koma til móts við skuldsett heimili eins og ríkisstjórn lofaði og svo varðandi esb - umsóknina þá vona ég að hún verði formlega dregin til baka á vorþingi.

Óðinn Þórisson, 17.12.2014 kl. 07:19

7 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Merkilegt að tala um hamfarir 2009-2013, rétt eins og það hafi verið rjómalogn á undan, Stórmerkilegt.

Og Helga, rétt er benda þér á að það stóð aldrei til að "þvinga" Ísland inn í Evrópusambandið. Þjóðin átti alltaf að eiga síðasta orðið.

Jón Kristján Þorvarðarson, 17.12.2014 kl. 17:07

8 identicon

Kjósendur Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hafa fengið það sem þeir báðu um: RÚV drepið. Heilbrigðisþjónustan eyðilögð. Matarskattar hækkaðir. Menningarskattar hækkaðir.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 17.12.2014 kl. 17:35

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - sjálfsköpuð kreppa í boði vinstri - stjórnarinnar.

Samfylkingin var 3 sinnum á síðasta kjörtímabili á nei takkanum um að esb - málið færi til þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 17.12.2014 kl. 17:55

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Heigl - vil bara benda þér á grein Vigdísar Hauksdóttir 16.12.2014 Sannleikurinn um Rúv.

Það er kominn tími á breyta heilbrigðiskerfinu, einn ríkisrekinn spítali gengur ekki upp, það þarf að fara í meiri einkarekstur sem hefur gefið sig vel t.d Orkuhúsið og Læknastöðin Mjödd.

Vörugjöld verða afnumin um árámóti, það er gríðaleg kjarabót, og mjög gott að þetta menningarbull sé hækkað, ég styð ekki ríksrekna listamenn.

Óðinn Þórisson, 17.12.2014 kl. 18:00

11 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ég var reyndar ekki að tala um lögregluna , er ekkert á móti því að lögreglan hafi mp5 en ég var að tala um að almenningur eigi að hafa aðgang að mp5 vélbyssum

Alexander Kristófer Gústafsson, 17.12.2014 kl. 18:54

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Alexander - hversvegan ætti almenningur ekki að geta keypt byssur að ákveðnum skylirðum uppfylltum. Byssueign er velþekkt t.d í BNA.

Óðinn Þórisson, 18.12.2014 kl. 09:42

13 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Er sammála því en flokkurinn þinn er á móti skotvopnum tildæmis hér er pétur blöndal að röfla um að of margir á íslandi eigi skotvopn http://www.althingi.is/altext/122/06/r04145310.sgml

Alexander Kristófer Gústafsson, 18.12.2014 kl. 11:42

14 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

"Það er ástæðulaust að létta aðgengi að skotvopnum en byssueign er þegar orðin of almenn að mínu mati, en 18 þúsund skotvopnaleyfi hafa verið veitt til Íslendinga. Það eru 18 þúsund manns sem hafa skotvopn."  Pétur blöndall


Þetta er einn ástæða af hverju ég gæti aldrei kosið sjálfstæðisflokkinn

Alexander Kristófer Gústafsson, 18.12.2014 kl. 11:42

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Alexander - Pétur en góður maður en ég er ekki sammála honum þarna eins og í mörgu öðru.
Það eru að verða breytingar í okkar samfélagi sem kalla beinlíns á að það verði skkoðað mjög vel að auka möguleika almennigs til að bera vopn.

Óðinn Þórisson, 18.12.2014 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 293
  • Sl. viku: 950
  • Frá upphafi: 869312

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 685
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband