Svavarssamningurinn

"Afleikur aldarinnar ? " var nafnið á bókini um Svavarssamnninginn sem Steingrímur J. Sigfússon bar alla ábyrð á þó er rétt að nefna samverkamann hans í þessu Jóhönnu Sigurðardóttur.

Höfum í huga að þetta fólk barðist gegn því að þjóðin mætti á kjörstað til að greiða atkvæði um hann.

98 % þjóðarinnar sögðu NEI við Svavarsamnningunum.

Rétt að hrósa forseta fólksins Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir hans þátt í málinu.

 


mbl.is Búið að greiða 85% af Icesave skuldinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sem betur fer var Buchheit samningurinn felldur líka.

Enda var með honum reynt að fara á svig við stjórnarskrá.

Og þann óskapnað vildi Bjarni Benediktsson ólmur samþykkja!

Er svo búinn að ráða sama Buchheit til að ráðleggja sér um afnám hafta.

Það er eitt versta dæmið í seinni tíð um að læra ekki af reynslunni.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2014 kl. 08:33

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara að benda á að þessi frétt fjallar um að það sé búið að greiða 85% af skuldinni! Það er því ljóst að miðaið við að Landsbankinn á umtalsverðar eignir að Íslenska ríkið hefði í raun ekki greitt neitt því útlagðir vextir hefðu fengist til baka úr búinu! Og á móti má í raun halda því fram að við hefðum ekki lent í að taka lán erlendis á gríðarlega háum vöxtum fyrstu árin eftir hrun.  Og Icesave 2 og Icesave 3 voru jú mun betri samningar.

En semsagt rétt að muna það sem segir í fréttinn að þrotabú Landsbankans er búið að greiða 85% af Icesave kröfunum langt á undan því sem var spáð. Og svona miðað við að Sigmundur Davíð og fleiri sögðu að nær engar eignir væru í þrotabúunum og fleira þá er ljóst að allir höfðu rangt fyrir sér. Því að sigur í dómsmálinu kom mörgum lögfræðingum á óvart og tap i því hefði sett okkur í stöðu að þurfa að greiða enn meira. En þetta fór vel að lokum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.12.2014 kl. 08:36

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nei Magnús Helgi. Útlagðir vextir hefðu ekki fengist úr búinu, eins og þú veist vel. Þess vegna var svo mikilvægt að hafna því að ríkið færi að taka ábyrgð á vöxtum af þessari einkaskuld. En þetta hlýtur þú að vita vel Magnús Helgi sem hefur verið með duglegri mönnum að skrifa um þetta mál og jafnan þóst vita um allar hliðar þess manna best.

Svo var hvorki Icesave 2 né 3 "betri" en aðrir samningar því allir brutur þeir gegn stjórnarskrá. Samkvæmt 2. gr. hennar fara íslenskir dómstólar með dómsvald á Íslandi. Hinsvegar var í þessum samningum kveðið á um erlenda lögsögu og dómsvald. Slík atlaga að stjórnarskrárvörðu fullveldi landsins kallast landráð. Þetta hlýtur þú líka að vita eftir að hafa lesið þess samninga. Þú last þá örugglega áður en þú byrjaðir að tjá þig um þá, var það ekki?

Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2014 kl. 11:49

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það er verið að borga hvorutveggja samningana.  Allt uppí topp.

Bretar segja að þeir hafi einfaldlega sett duglegan þrýsting á framsjalla - og þá loksins hafi þeir borgað skuld sína.  

Taka þeir bretar fram að þrýstingi á framsjalla muni framhaldið.

(Auk þessa bætist við gríðarlegur skaðkostnaður sem leggst á herðar innbyggja vegna fíflagangs og frámunalegrar aumingja- og lítilmannlegrar framkomu framsjallaelítunnar og þeirra vandarkyssara.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.12.2014 kl. 12:08

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jæja þá birtist hinn tvíburinn eins og skuggi sem sleppir aldrei góðu tækifæri til að snúa út úr þessu máli.

Hér eru tvær staðreyndir um þetta mál sem allt sæmilega vel gefið fólk ætti að geta skilið nokkuð auðveldlega:

1. Þrotabú Landsbankans greiðir ekki forgangskröfuhöfum samkvæmt samningum heldur samkvæmt kröfulýsingu.

2. Íslenska ríkið hefur enga aðkomu að þeim greiðslum, aðra en þá að sleppa þeim í gegnum fjármagnshöft.

Umræðan ætti frekar að snúast um það hvers vegna ríkisstjórnin veitti slíka undanþágu án nokkurs samráðs.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2014 kl. 14:01

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nuuú, hvað er þetta þá?  Eitthvað oná brauð eða?

,,Today’s payment marks another significant milestone in the government’s efforts to recover the costs to taxpayers of the financial crisis, and is the product of sustained engagement between the Economic Secretary, Andrea Leadsom, and the Icelandic authorities, including a series of phone calls and meetings over the Autumn of this year."

https://www.gov.uk/government/news/government-gets-further-136-billion-of-taxpayers-money-back-from-icesave-collapse

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.12.2014 kl. 14:40

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps. HAHAHAHA.  það er ekki hægt að fara með allt eins lóðbeint á hælana eins og framsjallar, forseti og almennir þjóðrembingsbullustampar og í þessu máli.

Bretar taka SDG og Elítu-Bjarna, gyrða niður um þá og rassskella!

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.12.2014 kl. 14:42

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - það voru mistök hjá Bjarna að samþykkja og koma að Icesave enda var landsfundur búinn að álykta um að við ættum ekki að borga skuldir einkabanka.
Það var í raun afleikur að vissu leyti og rétt hjá þér mjög sérstakt á fá þennan mann ti að aðstoða við afnmál hafta.

Óðinn Þórisson, 19.12.2014 kl. 20:32

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - þar sem Guðmundur í raun svarar þér þá ætla ég bara að segja þetta.
Ég heyri á þér að það fer illa í þig sem Samfylkingarmann að minnst sé á ömurleg vinnubrögð þíns flokks og vg í Icesave - málinu.

Það var sorlegt hvað vinstri - stjórnin sem þú studdir var tilbúin að berjast mikið fyrir því að þjóðin yrði látin borga Icesva - klapvann, hversegna ?

Þetta er í raun allt mjög máttlaust hjá þér og dæmi um einstakling sem er í algerri afneitun á Icesave - Jóhönnustjórnarnnar.

Óðinn Þórisson, 19.12.2014 kl. 20:39

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ómar Bjarki -

"Rétt að hafa í huga að það var aldrei dregið í efa, að þrotabú Landsbankans ætti að greiða kröfuhöfum á það þrotabú, þar á meðal innstæðueigendum, sem íslenski löggjafinn hafði með neyðarlögunum 6. október 2008 ákveðið að veita forga...ng. Það náði að sjálfsögðu einnig til breskra innstæðueigenda. Icesave-málið snerist um allt annað. Bretar kröfðust þess, að íslenska ríkið greiddi þeim þær fjárhæðir, sem þeir höfðu látið af hendi rakna. Á þeim tíma, þegar Svavarssamningurinn var gerður, var talið, að þrotabú Landsbankans myndi geta greitt um 75% af kröfunum. Var þá miðað við, að íslenska ríkið þyrfti að lokum að greiða 25% af kröfunum og alla vextina, jafnframt því sem það væri ábyrgt fyrir öllum 100% krafnanna, en ekki var vitað, hversu lengi yrði verið að gera búið upp. "
Icesave- samningarnar - afleikur aldarinnar ?

Óðinn Þórisson, 19.12.2014 kl. 20:43

11 Smámynd: Kristinn Geir Briem

það voru bara 65.51%. þjóðarinnar sem kaus. það gerir ekki 98%. þjóðarinar. en það breitir ekki niðurstöðini 

Kristinn Geir Briem, 20.12.2014 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 869702

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 489
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband