Sameining Samfylkingar og VG

Samfylkinign og VG eru að flestu leiti eins flokkar og nánast engin stefnu eða hugsjónamunur á flokkunum.

Báðir flokkarnir eiga það sameigninlegt að vera í algjörri tilvistarkreppu eftir afhroðið 27 apríl 2013 og ná ekki aftur sínum pólitísku vopnum.

Það er fátt sem bendir til þess að hvorugur þessi flokkur nái sér aftur á strik og því spurning að þessir tveir sósíalistaflokkar hugleiði sameinngu enda rangt hjá Samfylkingunni að reyna halda þvi fram að flokkurinn sé á nokkurn hátt frjálslyndur flokkur. Flokkurin m.a studdi neystlusýringu ( sykurskatturinn ) á síðasta kjörtímabili og reyndu að pakka því inn í einhvern lýðheilsupakka.


En það verður að teljast ólíklegt að af þessu verði enda er, hefur og verður sundurlyndi aðalsmerki vinstri - manna og vissulega gleðst ég yfir þeirri staðreynd.


mbl.is Tveggja flokka stjórn ekki möguleiki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það gengur ekki - þeir blandast eins og olía og vatn.  Hvernig get ég útskýrt þetta án þess að það hljómi eins og ég sé að romsa út úr mér blótsyrðum? (takk fólk, fyrir að gera mér það)

Sko: VG eru Marx-Lenínistar.  Þeir eru það, allt sem þeir *gera* styður það. (Fjandinn hirði það sem þeir segja, gerðir trompa orð.)

Samfó eru fasistar.  Þeir eru það, allt sem þeir *gera* styður það.  Ekki á sama hátt og Franmsókn samt - það er heilt litróf af þessu.

Fasistar & Marx-Leninistar geta ekki unnið saman, vegna þess að þeir eru báðir totalitarian, og verða að ráða *einir.*

Þeir geta hvor um sig unnið miklu betur með Sjálfstæðisflokknum, vegna þess að sá flokkur er vanillu-sósíalistaflokkur.  Blandast öllu.  (Ef þeir væru hægri menn eins og allir eru að segja, þá væru þeir uppá kant við alla.)

Ásgrímur Hartmannsson, 3.3.2015 kl. 20:59

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ein örlítil athugasemd sem skiftir miklu máli: Samfylkingin og VG eru ekki sósíalískir flokkar, ekki einusinni hægt að kalla þá vinstriflokka, einfaldlega vegna þess að báðir flokkarnir aðhyllast kapítalisma. Samfylkingin er í raun afar hægrisinnuð, meðan VG er fremur hægfara hægriflokkur. Allir flokkarnir sem eiga fulltrúa á Alþingi eru hægrisinnaðir, sem ætti að gleðja Óðinn Þórisson.

Um þvættinginn í Ásgrími Hartmannssyni hirði ég ekki um, enda ekki þess virði að eyða orðum að þeirri kynlegu heimspeki sem þar kemur fram.

Jóhannes Ragnarsson, 3.3.2015 kl. 21:29

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - vg er vinstri - sinnaður félagshyggjurflokkur sem talur um náttúru og umhverfisvernd en er í raun að meina að það megi ekki virkja.
Samfylkingin var stonaður sem höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins þannig það voru stór mistök hjá forystu hans að fara með Samfó í ríkisstjórn 2007, kannski stærstu mistök í sögu Sjálfstæðisflokksins.
En aftur að þessari hugsanlegu sameingu þá eru flokkarnir líkir hvað varðar að ríið/borg eigi að stjórna ekki einkaframtakið og þeir vilja báðir stækka félagslega báknið.
Þetta var reint 1999 en tóks ekki, alþyðuflokkurinn dó, en alþýðubandalagið er núna i dag klofinn í 2 flokka, Samfó og vg.

Óðinn Þórisson, 3.3.2015 kl. 21:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhannes - þú færð mig ekki að taka undir að Samó eða Vg séu kapítlistaflokkar enda ef þú skoðar t.d hvernig r.borg er rekin þá er verið að úthýsa öllu einkaframtki og stefnan að best sé að borgin sé með puttana í öllu.
Borgarstjóarmeeirihlutinn þar sem Samfó er leiðandi er að reyna að fækka valkostum, hvort fólk vill ferðst á reiðhjóli, strætó eða einkabíl á að vera vel en ekki kúga fólk eins og Hjálmar og þessi rauði meirihluti er að reyna að gera með því m.a að gera ekkert í gatnamáum.
Katrín Júl og Árni Páll koma beint úr gamla alþýðubandalaginu eins og Össur og Guðbjartur.
Það er einn hægri flokkur á alþingi, það er Sjálfstæisflokkurinn, það er bara þannig.

Óðinn Þórisson, 3.3.2015 kl. 21:51

5 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Samfylking og VG eru bæði krataflokkar. Reynslan sýnir að það er lítið að marka "stefnuskrá" VG, þannig að í reyndinni ættu flokkarnir vel að geta sameinast. Sameinast um kratisma. Sósíalistar eru þeir ekki.

Vésteinn Valgarðsson, 4.3.2015 kl. 00:48

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vésteinn - Samfylkingin er langt frá því að vera gamli alþýðuflokkurinn, mun nær gamla alþýðubandalaginu og sammmála að það er ekkert að marka stefnuskrá VG. Það yrði gott fyrri báða flokka að sameinast undir nýju merki.

Óðinn Þórisson, 4.3.2015 kl. 11:49

7 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Alþýðubandalagið var aldrei sósíalískur flokkur. Það var umbótasinnað (kratískt), og þegar á reyndi var það tækifærissinnað. Þannig að það breytir engu hvorum flokknum, ef öðrum hvorum, þér finnst Samfylkingin líkjast meira.

Vésteinn Valgarðsson, 4.3.2015 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 789
  • Frá upphafi: 869693

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 552
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband