Gunnar Bragi tekur ákvörðun fyrir 26.mars

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er með ESB - umsóknina og mun leggja fram tillögu um hvað verður gert með hana fyrir 26.mars.


mbl.is Jón Baldvin ekki orðinn afhuga ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sjaldan á ævinni hef ég heyrt annað eins bull og frá formanni

samfylkingar. Með tapað tafl, er reynt áfram, eins og

samfylkingar-vinsri mönnum er einum, lagið.

Að túlka allt sem sagt er, sem einhverskonar jákvætt

í allri umræðunni, sýnir hversu vonlausan boðskap

þetta fólk hefur uppá að bjóða.

Meira að segja, er uppsvieifla í fylgi hjá þessum höfðingja.

Er hægt að vera meiri pólitíkus..???

Gildir fyrir alla stjórnmálstéttina, hvar í flokki þeir/þau

standa.

Sigurður Kristján Hjaltested, 4.3.2015 kl. 21:30

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það má segja að hægt sé að túlka orð annara með ólíkum hætti.  "Hann vill samt inn"  Svona eins og þegar Jón Sigurðsson sagði að Jón Gnarr væri Samt kristinn, hann vissi það bara ekki alveg.  Er hægt að taka mark á svona málflutningi?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2015 kl. 21:44

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kristján - Árni Páll vill ekki horfast í augu við staðreynd málsins að það var hans flokkur sem hafði 4 ár til að klára esb - til þjóðarinnar en klúðraði því ásmt því íta 3 sinnum á Nei takkann um að málið færi til þjóðarinnar.
Þetta viðtal við Árni Páll er gott dæmi um Samfylkingarspurna.

Óðinn Þórisson, 4.3.2015 kl. 21:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - auðvitað er það erfitt fyrir Árni Pál að horfast í augu við að eina mál flokksins er dautt.

Óðinn Þórisson, 4.3.2015 kl. 21:57

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm það hlýtur að vera afar erfitt fyrir hann.  En er ekki best að viðurkenna ósigur og halda svo áfram, frekar en að keyra flokkinn alveg í þrot. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2015 kl. 23:41

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - best og heiðarlegast fyrir flokkinn væri að styðja afturköllun esb - umsóknarinnar, miðað við hvernig hún var knúin fram á sínum tíma og setja málið á 0 punkt.
Kosið verið svo um hvort þjóðin vill ganga í ESB - já eða nei.

Óðinn Þórisson, 5.3.2015 kl. 08:54

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála því. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2015 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband