Píratar langt því frá að vera Sjálfstæðisflokkurinn

Píratar eru í raun eins langt frá Sjálfstæðisflokknum og þeim borgara&kristilegu gildum sem hann stendur fyrir.

Það hefur komið skýrt fram t.d hjá Birgittu að hún vill ekki í ríkisstjórnarsamstarf með borgarlegu flokkana heldur vill hún vinna til vinstri enda komin úr VG.

Þírtar eru í rauða meirihlutanum í Reykjavík, lítið hefur farið fyrir þeim þar enda virðist þeir vera mjög sáttir við leiðsögn og förystu Daga B. Eggertssonar.

Þannig að ég er sammála Brynjari að Pírtar eru bara venjulegur vinstri - flokkur og kannki að einhverju leiti hentistefnuflokkur.

 


mbl.is Píratar „venjulegur vinstriflokkur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Sem betur fer. 

Jón Ragnarsson, 8.4.2015 kl. 16:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - þá erum við sammála um að Píratar eru ekki valkostur fyrir borgaralega krisitlegt fólk.

Óðinn Þórisson, 8.4.2015 kl. 16:51

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ég átta mig aldrei á því hugtaki sem þú oft nefnir Óðinn, að vera borgaralegur flokkur, tala nú ekki um þegar kristilegt er bætt við. Vitandi það, að vegna rangs kostningakerfis, þá sækja þessi "svokölluðu" borgaralegu kristilegu flokkar(átt væntanlega við framsókn og sjálfstæðisflokk) stóran hluta fylgis síns til landsbyggðarinar. Hvað Pírata varðar, þá er það eiginlega orðið spaugilegt, þessar árásir ykkar borgaralegu kristnu á þá undanfarið, sérstaklega eftir blússandi góða útkomu í skoðanakönnunum. Svona okkar á milli, þá hafa þessar árásir ekki tilætlaðan árangur.

Jónas Ómar Snorrason, 8.4.2015 kl. 22:50

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Píratar kusu að afnema 233 grein a hegningarlaga sem hefta tjáningarfrelsi, allir þingmenn hina flokkina kusu á móti þar á meðal hinir svokölluðu hægrimenn í Sjálfstæðisflokknum , sorry en að kalla þennan flokk hægri er bull. Það er einkenni vinstrimanna að styðja lög sem banna "hatursáróður" í bandaríkjunum væri Sjálfstæðisflokkurinn kallaður kommunista flokkur og réttlætanlega svo.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt aftur og aftur að þeir styðja lög sem banna "hatursáróður" Þorsteinn Pállson sjalli seti fram tildæmis frumvarp 1998 sem var samþykkt um að herða þessi lög. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt fram á að hann hatar vopnaeign eins og pétur blöndall hefur látið út sér eins og hér

http://www.althingi.is/altext/122/06/r04145310.sgml

Á hvaða hátt er þetta hægriflokkur ?

Alexander Kristófer Gústafsson, 9.4.2015 kl. 00:58

5 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Sjálfstæðisflokkurinn hefur stutt hækkun á bensínsskattinum

http://www.althingi.is/altext/127/s/1454.html

Er það hægri? Nei það er vinstri

Hér hækkaði sjálfstæðisflokkurinn bifreiðagjöld

http://www.althingi.is/altext/131/s/0462.html

Er það hægri? Nei það er vinstri og ef þú styður þennan flokk þá ertu vinstri sinnaður Óðinn og átt ekkert sameiginlegt með alvöru hægri

Alexander Kristófer Gústafsson, 9.4.2015 kl. 01:03

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það er þannig að Sjálfsætðisflokkurinn er og hefur verið flokkur fólksins í landinu ( fyfir hinn almenna borgara ) stétt með stétt, eignarétturin virðisst ekki fara vel í Pírata, hef ekki hreyt þá tala um séreignastefnuna.
Sjálfstæðisflokkurinn er  kritilegur flokkur, það kemur skýrt fram í stefnu flokksins og einnig að hann styður ekki aðsilað ríkis og kirkju. Þingmenn flokksins mæta í kirkju fyrir þingsetningu en það gera Pírtar ekki og þeir vilja aðskilað ríkis og kirkju. Þarna kemur fram alger grundvallarmunu á þessum flokkum.
Þetta er í annað sinn á mjög stuttum síma sem skrifað er hér ath.semd um að ég þá sem hluti af Sjálfstæðosflokknum sé með einhverjar árásir á Pírata þegar það eina sem ég er að gera er að skrifa um þá og ef það eru áráris nú þá er ég sekur. Þola Pírtar ekki að það sé fjallað um þá ?

Óðinn Þórisson, 9.4.2015 kl. 07:19

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Alexander - þetta er mjög sérstakt, þú segir að í BNA þá væri Sjálfstæðisflokkurin kallaður kommúnistaflokkur þegar vinstri - menn hafa verið að segja að hann sé nákvæmlega eins og Replúkanar, ég t.d var stuðningsmaður GWB en styð ekki Obama.
Það sem skiptir máli að enginn flokkur hefur barist eins mikið fyrir frelsi einstakingins og Sjálfstæðisflokkurinn, með t.d séreignastefnunni, og Pírtar geta ekki valið sér mál varðandi borgaleg réttindi.

Óðinn Þórisson, 9.4.2015 kl. 07:24

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Bara svo ég sé ekki endalaust í einhverju limbói Óðinn, hvað er borgaralegur flokkur, ok kristilegur einnig, það get ég sett í samhengi við stefnuskrá, en bara átta mig ekki á orðinu "borgaralegur" þú vonandi skilgreinir þetta orð fyrir mér. Fyrir það yrði ég þér óendanlega þakklátur.

Jónas Ómar Snorrason, 9.4.2015 kl. 09:07

9 Smámynd: Baldinn

Eru ekki Sjallarnir bara lanedráðsflokkur.  Hérna höfum við stjórnmálaflokk sem stundað hefur stórfelldar njósnir á borgurum þessa lands.  Meðal annars á vinnustöðum og víðar.  Þeir sem ekki voru með réttu skoðanirnar var ýtt tril hliðar og fengu t.d. ekki lán í bönnkum né gátu ekki átt von á að vinna sig upp í starfi.  Síðan var þessum upplýsingum deilt með njósnurum erlends ríkis sem að sjálfsögðu er landráð. Víða í heiminum eru menn líflátnir fyrir svona svik. Hér að ofan talar Óðinn um að sinn flokkur hafi barist fyrir frelsi einstaaklingsins en hefði auðvitað átt að segja " Frelsi Sjálfstæðismansins" og þá sérstaklega frelsi Sjallans til að ráðstafa auðlindum þessa lands til sinna manna.  Sjálfstæðisflokkurinn er fullur af litlum körlum og kellum sem hafa engan áhuga á pólitík heldur eru skráð í klúbbinn til að reyna að komast í "bittlingana".

En ein blekkingin er svo þessi kristni tónn sem nú ríður yfir Valhöll.  Ef allir þessir Sjallar eru svona kristnir að þá væru nú varla allar kirkjur landsins hálf tómar á sunnudögum.  Stór hluti hinna kristnu Sjalla fer ekki í kirkju nema það sé einhver þar til að taka mynd af þeim.

Baldinn, 9.4.2015 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 212
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 869989

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 293
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband