Skuggi á lýðveldisdaginn 17 júní

íslandÞessi mótmæli bera vissulega skugga á lýðveldisdag okkar íslendinga sem á að vera dagur þar sem allir landsmenn fagna lýðveldinu íslandi.

Það verður hver og einn að svara því fyrri sig hvort þessi mótmæli séu aðför gegn hefðum og siðum okkar íslendinga.

17.júni er gleðidagur og dagur samheldni.

Það er ótrúlegt að Katrín Jak. telji í lagi að mótmæla á 17.júní í ljós þess að hún sé að hugleiða forsetaframboð en rétt að hafa í huga að hún er ekki kristinnar trúar.

Til hamingju allir íslendignar með lýðvldisdaginn.


mbl.is Púað á Sigmund Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek undir orð þín, Óðinn, og athyglisverðar eru þessar ábendingar þínar um Katrínu Jakobsdóttur.

Þetta var hneisa, en við engu minna má búast af tapsárum, heiftúðugum vinstri mönnum sem hafa látið áróðursmaskínu Fréttablaðsins mánuðum og árum saman æsa sig upp til vanvirðingar við okkar sjálfstæða lýðveldi og lögleg stjórnvöld.

Þér og lesendum þínum óska ég til hamingju með 17. júní.

Jón Valur Jensson, 17.6.2015 kl. 13:16

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sammála Óðinn og til hamingju með 17, júni.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.6.2015 kl. 13:21

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Valur - þetta fólk varð sjálfu sér til minnkunnar en þarna endurspeglast kannki það hatur og heift sem það ber til þessarar ríkisstjórnar að geta ekki sýnt kurteisi á lýðveldisdaginn.

Verður þetta kannski næsta baráttumál okkar að halda í þjóðhátíðardaginn.

Óðinn Þórisson, 17.6.2015 kl. 14:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - takk fyrir innlitið og til hamingju sömuleiðis með lýðveldisdaginn.

Óðinn Þórisson, 17.6.2015 kl. 14:07

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Mér þótti Katrín Jakobsdóttir mæla vel.

Skiptir einhverju máli hvort -og þá á hvað konan trúir?

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.6.2015 kl. 16:16

6 Smámynd: Kristinn Geir Briem

mér finst alt í lagi að mótmæla á 17.jumi en allur þessi hávaði var ónauðsinlegur

Kristinn Geir Briem, 17.6.2015 kl. 17:46

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Dóra - ef þú telur að Katrín Jakobsdóttir mæli vel þá er það þín skoðun og deili ég henni ekki með þér.
Kirkjan er opinbert trúfélag í landinu og hluti af ríkisvaldinu.

Hvað næst. mætir þetta fólk á aðfangadagskvöld til að mótmæla og mun Katrín Jak. telja það í lagi ?

Óðinn Þórisson, 17.6.2015 kl. 17:46

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn Geir - það var baulað þegar þjóðsöngurinn var sunginn og þegar fjallkonan talaði, þetta er ekki boðlegt.

Óðinn Þórisson, 17.6.2015 kl. 19:05

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki vissi ég að Katrín Jakobsdóttir væri mússi, nú skil ég hvernig hún hagar sér.

Anna Dóra það kanski skiptir ekki máli á hvað Katrín Jakobsdóttir trúir, en það útskýrir vitleysuna sem kemur út úr henni og hvernig hún hagar sér. 

Kanski að hún vilji reyna að verða firsti mússa forseti Íslands.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.6.2015 kl. 21:25

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - alþingsmenn eiga aldrei að tala fyrir eða reyna að réttlæta mótmæli á lýðveldisdaginn.
Dagur B. borgarstjóri sýndi þessum mótmælum mikinn skylning í kvöldfréttum enda vildi hann færa hátíðarhöldin frá 17.júní yfir á 19.júní.
Líklega myndi hann styðja Katrínu Jak. sem frambjóðenda ókristanna og vinstri manna til embættiS forseta íslands.

Óðinn Þórisson, 17.6.2015 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband