Nálgun Bjarna Ben. rétt á aðstoð okkar við flóttafólk

Klérlega geta íslendingar tekið þátt í að aðstoða þetta flóttafólk, spurningin er bara þessi hve mikið og þá hvernig.

Eins og kemur fram hjá Bjarna þá gæti þetta vandamál staðið yfir í nokkur á og því nauðsynlegt að nálgst þetta vandamál skynsamlega og að ábyrgð.

Ég er sammála Bjarna að það er rangt að nefna einhverja tölu flóttamanna sem við getum hugsnalega tekið við.

Umræðan eins og hún er í dag gengur ekki upp og byggist á því að yfirbjóða næsta.


mbl.is „Ég ætla ekki að nefna einhverja tölu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Það er rétt hjá þér Óðinn en það er alveg sama hvernig þessum peningi er snúið að það er alltaf best að fólk geti verið heima hjá sér. Við þurfum að einblína á þann þátt, ekki að slökkva í eftir brennuvarginn, endalaust.

Sindri Karl Sigurðsson, 29.8.2015 kl. 20:57

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Mikið rétt sem Bjarni segir, það þarf hjálp núna og það mikla. Að hjálpa fólkinu í burtu frá heimasvæði sínu er aftur á móti alveg ömurleg leið og á meðan það er verið að hjálpa þeim sem lagðir eru af stað þarf að finna hjálparleið sem fellst í því að geta leyft þeim sem enn eru heima fyrir að geta verið þar...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.8.2015 kl. 21:25

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sindri Karl - það á að einblía á rót vandans og hjálpa þessu fólki til að geta búið í sínu landi sem væntanlega er það sem flest þetta fólk vill.

Óðinn Þórisson, 29.8.2015 kl. 21:47

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - flóttamannabúðir og eitthvað svoleiðis er til skammar fyrir okkur evrópubúa og forysta allra evrópuríka verða að taka höndum saman og hjálpa þessu fólki til að komast aftur heim til sín.

Óðinn Þórisson, 29.8.2015 kl. 21:51

5 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Akkúrat. Þar með hefur þetta fólk ekkert hingað að gera.

Sindri Karl Sigurðsson, 30.8.2015 kl. 01:35

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sindri Karl - nákvæmlega.

Óðinn Þórisson, 30.8.2015 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 353
  • Frá upphafi: 870010

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 253
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband