Til hamingju Píratar

Það er rétt að óska Pírötum til hamingju með þessa flottu niðurstöðu í þessari skoðanakönnun.

Þeir eiga einnig hrós skilið fyrir að biðjast afsökunar á ísraelsmálinu sem var þeim sem að því stóðu til mikillar minkunnar.

Það er vonandi að Pírtar fari nú a beyta sér fyrir því að þjóðin fái að taka ákvörðun um Reykjavíkurflugvöll og sýni þannig að þeir meini eitthvað með þessu lýðræðistali sínu.


mbl.is Píratar stærstir í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Eðlilega, þá geri ég ráð fyrir að Píratar líti svo á, að um málið hafi verið kosið. Niðurstaða fengin, þar sem ALLIR flokkar, sem hafa verið við stjórn borgarinar hafa unnið eftir, allir Óðinn.

Jónas Ómar Snorrason, 8.10.2015 kl. 08:29

2 identicon

Minnihlutaflokkarnir tapa fylgi, eru það ekki stærstu tíðindin? Gaman að bera þetta saman við könnun á Útvarpi Sögu um daginn. Ég bíð eftir umfjöllun frá Jóni Val Jenssyni

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 8.10.2015 kl. 09:07

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Til þess að píratar komist í stöðu til að gera það sem hér er kallað eftir, þurfa fyrst nægilega margir að kjósa þá.

Þessi könnun bendir til þess að allt stefni í þá átt. Takk fyrir hamingjuóskirnar.

Guðmundur Ásgeirsson, 8.10.2015 kl. 09:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - reykjavíkurborg á ekki allt landið sem Reykjavíkurflugvöllur er á og svo vil ég benda þér á viðtal Páls Magnússonar við Ólöfu Noral i gær á Hringbraut þar sem hún fer yfir flugvallarmálið.

Óðinn Þórisson, 8.10.2015 kl. 18:41

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - það er alltaf þannig með t.d Framsókn að flokkurinn fær alltaf meira í kosningum en skoðanakönnun. Sjálfstæðisflokkurinn er ekk á ná sér á strik, það er nokkuð ljóst.

Óðinn Þórisson, 8.10.2015 kl. 18:45

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ég geri ráð fyrir því að Pírtar hafi tillögurétt í meirihlutanum og einnig gætu þeir lagt fram bókun um Reykjavíkurflugöll.

Það virðist vera og það eru að mínu mati stóru tíðindin sem eru að gerast í stjórnmálum á íslandi er að Pírtar eru að taka við hlutverki Sjálfstæðisfokksins sem stærsti flokkur landsins.

Óðinn Þórisson, 8.10.2015 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 708
  • Frá upphafi: 869698

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 485
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband