Hr. Ólafur Ragnar taki slaginn við Pírata í stjórnarskrármálinu

Það er nokkuð ljóst að Hr. Ólafur Ragnar verður að bjóða sig áfram fram til að gegna embætti forseta íslands næsta kjörtímabil.

Stjórnarskármálið fór mjög illa á síðasta kjörtímabili í boði Jóhönnu Siguarðardóttur sem ætlað að keyra það í gegn með hnefanum, það gekk sem betur fer ekki.

Björt Framtíð, VG og Samfylkingin skipta akki máli í stóra samhenginu varðandi stjórnarskrármálið.

Það verður fyrst og síðast núverandi stjórnarflokkar ásamt Hr. Ólafri Ragnari sem munu taka slaginn um Ísland gegn Pírötum.


mbl.is Tilkynnir um framboð í nýársávarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðandi við að það eru xD og xB sem eru aðallega að ýta á breytingu stjórnarskráarinnar sem forsetanum er illa við, breytinguna á málskotsrétti forseta, þá sé ég ekki fyrir mér að hann verði bandamaður þeirra á næstuni.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 11.10.2015 kl. 13:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - Pírtar er sá flokkar sem er lengst frá forseta íelsnsku þjóðarinnar í stjórnarskrármálinu.

Það kom fram í máli Hr. Ólfa Ragnars að hann hefði átt mjög gott samstarf við núverandi ríkisstjórn t.d varðandi að ísland verði ekki aðili að ESB og gegn Icesave - máli Jóhönnustjórnarinnar.

Óðinn Þórisson, 11.10.2015 kl. 14:45

3 identicon

Fyndið hvað hægri menn keppast við að mæra gamla kommúnistann á Bessastöðum. Ég kaus hann 1996 og mér finnst fínt að hann haldi áfram, það er hagkvæmt.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 11.10.2015 kl. 15:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - það má segja að á síðasta kjörtimabili hafi Ólafur Ragnar verið öflugasti andstæðingur Jóhönnustjórnarinnar.

Ólafur Ragnar tók afstöðu með þjóðinni gegn ríkisstjórninni í Icesave - málinu og hún er ekki búin að gleymda því.

Óðinn Þórisson, 11.10.2015 kl. 16:09

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óðinn étur alltaf úr lófa valdhafanna.

Jón Ingi Cæsarsson, 11.10.2015 kl. 17:08

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - það geri ég ekki, gagnrýndi allt síðasta kjörtímabil þá ríkisstjórn sem þú studdir.

Óðinn Þórisson, 11.10.2015 kl. 17:53

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

"Einkennilegt" með þig Óðinn, þú ert alltaf tilbúinn að andmæla því, að fólkið fái að ákveða, nema þegar það henntar þér. Óskar meir að segja eftir því, að fólk fái að ákveða aftur, ef það henntar þér. 

Jónas Ómar Snorrason, 11.10.2015 kl. 17:59

8 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er nú langt frá því að ríkja einhugur meðal pírata um breytingar á stjórnarskrá. Eitt eru þó allir ásáttir um, og það er að innleiða skuli í stjórnarskrá ákvæði um beint lýðræði og frumkvæðisrétt almennings. Að fengnum slíkum ákvæðum gætum við sjálf gert aðrar betrumbætur sem nauðsynlegar kunna að þykja, og þyrftum hvorki þá atbeina þingmanna né forseta til þess. Það er því afar sérstakt að stilla upp á móti slíku, þeim forseta sem hefur hingað til verið sá eini sem hefur beitt ákvæðum stjórnarskrárinnar um beint lýðræði, það er að segja með því að neita að skrifa undir umdeild lög og vísa þeim þess í stað í þjóðaratkvæðagreiðslu. Helsta breytingin sem þarf að gera á því er bara að fjarlægja þann óþarfa millilið úr slíku ferli.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2015 kl. 20:05

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ef við tökum t.d Icesave - mál Jóhönnustjórnarinnar þá var ég alltaf stuðningmaður þess að þjóðin kæmi að málinu þrátt fyrir að Jóhanna hafi m.a barist fyrir því að fólk mættti ello á kjörstað þegar greiða átti atkvæði um Svavarsamninginn.

Samffylkning var 3 sinnuum á síðasta kjörtímabili á NEI takkanum um að ESB færi til þjóðarinnar og svo klúðrarði hann ESB málinu endanlega þegar flokkurinn samþykkti á estja málið á ís til að ríkisstjórnin myndi lifa út kjörtímabilið sem var jú helsta stefnumál hennar.

Óðinn Þórisson, 12.10.2015 kl. 07:13

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - það hefur nú verið skylningur flresta ef ekki allra eins og stjórnlagaráð lagði til að Pírtar styddu að kollvarpa núverandi stjórnarskrá.

Birgitta hefur gagnrýnt Árna Pál líkt og Jóhanna í stjórnarskrámálinu að þetta hafi allt verið honum að kenna þegar það er nú ljóst að svo var ekki raunin.

Það er margt sem má skoða varðandi stjórnarskránna en ég frekar en aðrir Sjálfstæðismenn eru ekki talsmenn kúvendigar hennar, það þurfa að vera mjög háir þröskuldar t.d fyrir þjóðaratkvæðagreiðslur og þær þurfa að vera bindandi.

26 gr. hefur ekki verið óþrafri til þessa., ef ÓRG hefði ekki notað hana þá værum við að borga skuld einkabanka eins og Jóhanna Sigurðardóttir vildi

Óðinn Þórisson, 12.10.2015 kl. 07:22

11 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Fyrir kostningar 2009 voru allir flokkar nema VG með það á sinni stefnuskrá, að fara í samningaviðræður við ESB. Þegar stjórn SF og VG var stofnuð, samþykktu VG að fara í samningaviðræður, en settu eðlilega það sklilyrði, að setja samninginn í þjóðaratkvæði. Þar með voru allir flokkar á Alþingi sammála því að fara í viðræður. Það er algjör óþarfi hjá þér Óðinn, að skrifa söguna upp á nýtt, þetta gerðist ekki fyrir 1000 árum, heldur 6 árum, og allt skjalfest.   

Jónas Ómar Snorrason, 12.10.2015 kl. 11:59

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - mistök Samfylkingarinnar i ESB - málinu er annarsvegar að hafa kúgað í gegn á alþingi án án þess að fá samþykkti þjóðarinnar að sækja um aðilda að ESB og svo hitt að lofa samning sem kosið yrði um fyrir lok kjörtímabilsins og standa ekki við það.

VG vildi í ríkisstjórn, að samþykkja að hefja aðildarviðræður við ESB var gjaldið fyrir að fá völdin sem á endanun skilaði afhroði VG vorið 2013 plús að hafa tapað nokkrum þingmönnum úr þingflokknum.

Óðinn Þórisson, 12.10.2015 kl. 17:46

13 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Sýnin á hlutina eru misjöfn Óðinn. En ég stend við það sem ég segji í#11. Hvort þér líður betur með það að trúa einhverri þvæluni, er þitt mál. 

Jónas Ómar Snorrason, 12.10.2015 kl. 18:17

14 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta beina lýðræði sem sjóræningjarnir eru sífellt að kjafta um er orðið gamalt og myglað, af Því að þeir virða niðurstöður lýðræðis að vettugi ef að þeim líkar ekki útkoman, samber flugvallamálið. 

Þarf ekki nema að fylgjast með sjóræningjunum í borgarstjórn.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.10.2015 kl. 22:44

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - sérstakt það sem þú segir er heilagur sannleikur en mín skðun er bara einhver þvæla, gaman af þér :)

Óðinn Þórisson, 13.10.2015 kl. 07:10

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Sjóræningar í borgarstjórn hafa greitt aftkvæði móti gegnsæi og rétt ábening hjá þér vanðandi Reykjavíkurflugvöll þar sem yfir 60 þús skrifðu undir að flugvvöllurinn yrði áfram en þeir hafa ekkert beitt sér í þvi innan borgarstjórnar að lýðræðið fái að þar framgang enda hef ég sagt það hér að þeir mega það eflaust ekki, Dagur bannaður þeim það.

Óðinn Þórisson, 13.10.2015 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 330
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 233
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband