Vinstri flokkarnir tapa á þessu málþófi,

Minnihlutaflokarnar bera að sjálfsöðgu alla ábyrgð á þessari tímaeyðslu alþingis.

Vandamálið er að minnihlutaflokkarnar hafa ekkert sagt til um hve lengi þeir ætli að ræða í 2 umræðu um fjármál 2016. 

Þetta hefur meira og minna verið minnihlutaflokkarnir sem eru að rökræða við sjálfu sig og það er ekki hægt að túlka það á nein annan hátt en málþóf.


Ég er þeirrar skoðunar að leifa vinstra liðinu að tala eins mikið og þeir vilja og gefa þeim allan þann tíma sem þeir telja að þeir þurfi.

Það eru skýr skilaboð frá Sigmund8i Davíð um að það verði ekkert samningatilboð kæmi til vinstrifkokkana.

 


mbl.is Enn deilt um fjárlögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Auðvitað gildir sama "málfrelsi" á Alþingi núna og gerði á síðasta kjörtímabili,annað væri óðelilegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.12.2015 kl. 05:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel Jóhann - það er mín skoðun að vinstri - flokkarnir tapi á þessu málþófi en fyrir mér mega þeir tala út árið um fjárlögin 2016.

Óðinn Þórisson, 16.12.2015 kl. 07:04

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kannski tapa vinstri flokkarnir á þessu núna til skamms tíma litið en það er einhver "veruleikafirring" í gangi núna í þjóðfélaginu og því miður er ég hræddur um að vinstri flokkarnir græði á því til lengri tíma litið.

Jóhann Elíasson, 16.12.2015 kl. 13:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það yrði sorglegt ef þjóðin myndi leiða Samfylkinguna og VG til valda aftur hvað þá anarkista.

Óðinn Þórisson, 16.12.2015 kl. 17:24

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Auðvitað væri það sorglegt og myndi eyðileggja að miklum hluta þann góða árangur sem þessi ríkisstjórn hefur náð.  En "Vinstri Hjörðin" hefur náð að færa sér í nyt þennan "anarkistakultúr" sem hefur fengið að blómstra hér á landi frá hruni og Íslendingar virðast afa fests í.  Þetta fólk vill ekki lúta neinni stjórn eða aga á nokkurn hátt.  Þetta virðist vera vandamálið í hnotskurn.  Það má ekkert gerast í þjóðfélaginu, þá er boðað til mótmælafundar á Austurvelli og það virðist bara vera þannig að vinstri flokkarnir hafa náð að nýta sér þetta ástand...

Jóhann Elíasson, 16.12.2015 kl. 20:04

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - vinstri - stjórnin var ekki beint með það á sinni stefnuskrá í síðustu ríkisstjórn að vinna með hagsmuni íslands að leiðarljósi það sýndi bæði esb og icesave - málið.

Ef þetta vinstra - lið tekur við má bússt við því að sá árangur sem náðst hefur á þessu kjörtímabili muni glatst og skattpíningar og aumingjastefnastefna Samfó og VG taka við.

Það er ekkert stórmál að fá 1000 manns í mótmæli, hluti kemur bara vegna forvitni en vissuelga spila vinstri - flokkarnir inná þessu mótmæli eins og t.d ísraelsmálið sem var þeim til minnkunnar sem að því stóðu í meirihluta borgarstjórnar reykjavíkur.

Anarkistar munu fara í þjóðkirkirkjuna og stjórnarskánna og þá er hörð barátta framundan hja´borgarlegu flokkunum.

Óðinn Þórisson, 16.12.2015 kl. 20:41

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vinstri-stjórnin hafði ekki kunnáttu, vilja eða getu til að vinna fyrir hagsmuni lands og þjóðar, ef eitthvað er þá hefur geta "Vinstri Hjarðarinnar" til þeirra verka minnkað eftir því sem tímar hafa liðið.......

Jóhann Elíasson, 16.12.2015 kl. 23:42

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - skelfileg skuldastða Reykjavíkurborgar undir stjórn vinstri flokkana sýnir að þeir kunna ekki að stjórna hvorki sveitarfélögum hvað þá landinu, getuleysið er algert hjá þessu vinstra liði.

Óðinn Þórisson, 17.12.2015 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 778
  • Frá upphafi: 869682

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 543
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband