Vilja Píratar ekki fá upplýsingar frá borgarbúum ?

"Hall­dór Hall­dórs­son, odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins í borg­ar­ráði, seg­ir að meiri­hluti ráðsins hafi ákveðið að kaupa ekki þjón­ustu­könn­un Gallup, sem mæl­ir viðhorf íbúa til  19 stærstu sveit­ar­fé­lag­anna, vegna þess að borg­in hafi fengið fall­ein­kunn í síðustu könn­un­um."

Það virðist ekki vera mikill áhugi hjá Pírötum að fá borgarbúa til að segja skoðun sína á hvernig meirihlutinn er að standa sig, 

Mín skðun, falleinkun fyrir lýðræðisást Pírata í þessu máli eins og varðandi Reykjavíkurflugvöll.


mbl.is „Reyna að forðast óþægilegt umtal“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Borgarfulltrúi Pírata vill örugglega segja sem minnst þá þarf hann ekki að standa við neitt. Þiggur þokkaleg laun og og formennsku í einhverju ráði sem búið var til fyrir man ekki hvað ráðið heitir greinilega ekki mjög merkilegt sem þar fer fram.

Filippus Jóhannsson, 28.1.2016 kl. 22:27

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ekki vera með svona mikla minnimáttarkennd fyrir Pírötum, er eiginlega orðið þreytt hjá þér Óðinn. Í alvöru talað. Sjálfstæðisflokkurinn er að verða búinn, gróf sína eigin gröf. Framsókn fékk fylgi út á lygji, gróf dýpri gröf fyrir sjálfan sig. Vel má vera að borgin sé í eins konar tilvistarvanda, sem að hluta til má rekja til núverandi stjórnar. En að benda sífellt á Pírata er nú meira en hallærislegt.

Jónas Ómar Snorrason, 28.1.2016 kl. 22:48

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Filipus - það virðist vera sem borgarfulltri Pírata bara samþykkit og geri það sem Dagur B. segir honum að gera.

Rétt þar var búið til ráð fyrir Pírata og eflaust með þeim skyliruðum með Píratar myndi vera þægir sem þeir hafa reyndar verið.

Óðinn Þórisson, 28.1.2016 kl. 23:02

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - þetta er bara eðilegt gagnrýni á flokk sem vill allt upp á borið en þegar reynir á það falla þeir á prófunu eins og með að opna skólana.

Vissulega er fjárhagstaða borgarinnar léleg og þeir geta engum um það kennt nema sjálfum sér. Eyða 170 milljónum í þregna Grensásveg meðan elfri borgrar fá ekki heitan mat um helgar og Pírtar klappa fyrir þessu.  

Óðinn Þórisson, 28.1.2016 kl. 23:06

5 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er jákvætt að þeir kjörnu meirihlutafulltrúar sem ráða kannski vonandi einhverju að nafninu til hjá Reykjavíkurborg, skuli hafna þvílíkum skoðanakannana-fíflagangi klíkukerfisins, sem Gallup er í raun. Og þetta með að gamalt fólk fái ekki mat um helgar, er bara vandræðaleg blekkingar-hagrædd sögufölsun.

Það er ekkert að marka skoðanakannanir Gallup-klíkunnar siðlausu. Það er ég löngu búin að fatta, og er ég þó frekar fattlaus á köflum.

Halldór Halldórsson þarf nú aldeilis að fara að líta í sinn eigin kerfisspillingar-flokkaklíku-barm, og skammast sín svolítið fyrir vitleysisganginn í valdaklíku-áróðursstríðinu. Það er nú alla vega mín skoðun á þessu bulli Halldórs Halldórssonar í borgar-bullandi-(eitthvað?).

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.1.2016 kl. 01:40

6 Smámynd: Rafn Guðmundsson

er þetta ekki bara eins og margir ruglukollar hérna á blog.is - ritskoða komment áður og ef þau eru birt (eins og t.d þessi svokallaði jón valur og fleiri)

Rafn Guðmundsson, 29.1.2016 kl. 01:46

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Oft hefur Gallup valdið okkur vonbrigðum,en aldrei,aldrei,reyna hægri menn að þagga niðurstöður; Það er að líta í eigin barm. 

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2016 kl. 06:51

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - þu notar ansi stór orð annarsvegar um Gallup og hinsvegar um Halldór en það er nú réttur þinn að fá að hafa þína skoðun. 

Það virðist ekki vera í boði hjá Pírötum og meirihlutanum í Reykjavík.

Óðinn Þórisson, 29.1.2016 kl. 07:09

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - ég leyfi öllum aht.semdum að standa og það kemur ekki til greyna af minni hálfu að ritskoða ath.semdir áður en þær fást birtar.

Það var áhugavert viðtal í bítinu i gærmorgun þar sem Jón Magnússon svarðai Önnu Kristinsdóttur mannréttindarstjóra Reykjavíkur, hvet alla til að hlusta á það viðtal.

Óðinn Þórisson, 29.1.2016 kl. 07:12

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - það að borgarstjórnarmeirihlutinn þori ekki að fá niðurstöðuna frá Gallup sýnir hve hann er pólitísk veikur, ólýðræðislegur og lélegur.

Óðinn Þórisson, 29.1.2016 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 869702

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 489
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband