Árni Páll Árnason lame duck formaður

Árni Páll tók við sem formaður Samfylkingarinnar 2012 af Jóhönnu Sigurðardóttur sem hafði fært flokkin mjög til vinstri.

Árni Páll hefur annaðhvort ekki viljað eða ekki getað fært flokkinn aftur til síns uppruna.

Þetta er hárrétt ákvörðun hjá Árna Páli að vera tilbúinn hvernær sem er í formannsslag þar sem allir flokksmenn fá að taka þátt , eitthvað sem flokksmenn voru sviknir um síðast.

Það eru þó mjög litlar líkur að flokkurinn verði aftur sú breiðfylking jafnaðar og vinstri - manna sem hann átti að verða.

Samfylkining í dag er í raun bara Gamlá Alýðubandalagið

 


mbl.is Tilbúinn „hvenær sem er“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þráhyggjupistlarnir hjá þér um Samfylgingu eru orðnir ansi margir, vitaskuld eru menn komnir með áhyggjur þegar Sjallar ná ekki núna lengur yfir 20% í könnunum.

Framsókn er búið að missa 50% af fylgi sínu og mun væntanlega vera með 11 til 12% fylgi í kosningum 2017....farinn í gamla farið.

Piratar mælast með 35% fylgi og væntanlega verður þetta út árið.

Væri ekki nær að líta í eigin bakgarð áður en hjólað er í vinstriflokk.

Friðrik Friðriksson, 3.2.2016 kl. 18:09

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eins atkvæðis formaðurinn lætur ekki deigan síga.  Vonandi verður hann áfram formaður þá sjáum við LANDRÁÐAFYLKINGUNA (eins máls flokkinn) líklega hverfa af þingi.  En sennilega verða nógu margir vitleysingar til að kjósa þá svo þeir hangi inni á þingi. frown

Jóhann Elíasson, 4.2.2016 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband