Lokað fyrir ath.semdir á Rúv.

Kastljós í kvöld var mjög sérstakt svo ekki sé meira sagt.

Það er furðulegt að fá Steingrím til að ræaða um gegnsæi og allt upp á borðið en eins og venjulega þá var Vigdís málefnleg og flott.


Seini hlutinnn var enn furðurlegri með tilliti til þess að Rúv er með lokað fyrir ath.semdir, Rúv allra landsmanna vill ekki að fólkið í landinu fái að tjá sig þar.


mbl.is „Bara yfirgengileg þvæla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hverjum þykir sinn fugl fagur Óðinn:)Þú ert örugglega að grínast, er það ekki?

Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 22:38

2 Smámynd: Einar Karl

Já það er nú aldeilis herferðin hjá Frömmurum að berjast gegn lagaákvæði sem ÞAU SJÁLF samþykktu á þingi árið 2014!  Og varðar þar að auki ALLS EKKI þau skjöl sem um er rætt.

Einar Karl, 31.3.2016 kl. 22:43

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - hversvegna heldur þú að ég sé að grínast ?

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 22:53

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Einar Karl - Vigdís sagði í viðtali á Rúv að SJS ætti ekki þurfa að biða í nema 2 vikur og þá kemur ýmsilsegt vist í ljós, +

SJS segist hlakka til en gerir hann það ?

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 22:57

5 identicon

Vel gert hjá RUV þessi umfjöllun um netsóðana. Löngu tímabært.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 31.3.2016 kl. 23:52

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Það er ekki lokað fyrir athugasemdir á RUV! Það hefur aldrei verið boðið upp á þær. En ef að Vigdís ætlar að mæta með Víglund aftur eftir 2 vikur þá held ég að það verði litlar fréttir! Hann er svo reiður út í allt og alla að honum sést ekki fyrir! Held m.a. að þessi meinta 110 ára leynd sé kominn frá honum. Þetta reyndist vera bull og er bara heimild í lögum sem aldrei hefur verið beitt skv. þjóðskjalaverði.  Og þessi lög voru sett af ríkisstjórn Sigmundar Davíðs og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum m.a Vigdísar veturinn 2014. Atkvæðagreiðslan fór þannig að já sögðu 54 einn sat hjá og enginn var á móti.

Magnús Helgi Björgvinsson, 1.4.2016 kl. 00:09

7 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ekki sammála því að Vigdís hafi verið málefnaleg og flott. Hún hefði kannski mátt undirbúa sig betur mað því að lesa yfir lögin sem hún var að fjalla um.

Jósef Smári Ásmundsson, 1.4.2016 kl. 06:29

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - erj þessir 3 einstaklingar sem talað var um í fyrri þættinum fórnarlömd ? 

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 07:05

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - þannig að það sem ég er að segja í færslunn er rétt það er lokað fyrir ath.semdir á fréttavef rúv. Það er ótrúlegt í ljósi þess að að þetta á að var fjölmiðill þjóðarinnar og fólk er skyldað til að borga fyrir þetta.

Ég skil SJS mjög vel að reyna ða koma fram eins og hann vilji opna allt, við skulum sjá til eftir ca. 2 vikur hvort hann verði þá ekki að segja af sér.

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 07:07

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - það kom fram í máli Vigdísar að hún teldi að hann talaði niður til fólksins og hennar , ertu sammála því ?
?

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 07:08

11 Smámynd: Einar Karl

Auðvitað má RÚV taka til umfjöllunar orðsendingar sem birtast í athugasemdakerfum annarra fjölmiðla. Það skitpir engu máli í því samhegni hvort RÚV sé sjálft með athugasemdakerfi eða ekki. 

Einar Karl, 1.4.2016 kl. 11:39

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Einar Karl - þetta er líka spurning um framsetningu. Fréttakonan vann þetta bara því miður mjög illa.

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 15:41

13 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta mál er mjög afhjúpandi fyrir það hversu vanþroskuð almenn þjóðfélagsumræða er hér á landi. Menn hika ekki við að storma fram á ritvöllinn með allskyns fullyrðingar, eins og þá að "vonda vinstristjórnin" hafi sett einhverja "110-ára leynd" á einhver tiltekin gögn, sem reynist svo enginn fótur vera fyrir. Jafnvel þó maður sé enginn sérstakur aðdáandi þeirra flokka sem mynduðu þá ríkisstjórn, er samt óþarfi að gagnrýna hana fyrir eitthvað sem hún gerði ekki, af nógu er nú samt að taka sem hún raunverulega gerði og er gagnrýnivert.

Þjóðfélagsumræða á Íslandi yrði þeim mun gagnlegri og markvissari ef hún byggðist á staðreyndum frekar en innihaldslausum fullyrðingum og skítkasti.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.4.2016 kl. 16:47

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmudur - ég er hjartanlega sammála þér að það þarf að bæta þjóðfélagsumræðuna og það að fara í manninn er ekki málið.

Ég svara öllum en þó svo að þeir sem skrifa hér ath.semdir fara í mig en ekki málefnið þá reyni ég að svara málefnlega.

Það sem þarf að gerast og hef ekki heyrt þig taka undir það að það verður að aflétta allri leynd bæði varðandi fyrri og seinni einkavæðingu bankanna ásamt allt um Icesave.

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 18:14

15 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Óðinn. Ef þú hefur ekki heyrt (eða séð) mig taka undir þetta, þá hefurðu einfaldlega ekki verið að fylgjast með. Að sjálfsögðu er ég sammála því að gera skuli opinber öll gögn er varða starfsemi þeirra skipulögðu glæpasamtaka sem á Íslandi eru kölluð bankar. Ég get meira að segja sannað þann ásetning minn, með verkum mínum, en hér eru nokkur sýnishorn af þeim:

A-463/2012. Úrskurður frá 20. desember 2012 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

A-484/2013. Úrskurður frá 6. júní 2013 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

A-485/2013. Úrskurður frá 6. júní 2013 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

A-490/2013. Úrskurður frá 3. júlí 2013 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Rannsóknarskýrsla um starfsemi Dróma hf. - Hagsmunasamtök heimilanna

A-531/2014. Úrskurður frá 30. maí 2014 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

540/2014. Úrskurður frá 8. október 2014 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

559/2014. Úrskurður frá 17. nóvember 2014 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

565/2014. Úrskurður frá 17. desember 2014 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

572/2015. Úrskurður frá 2. mars 2015 | Uppkveðnir úrskurðir | Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

http://www.umbodsmadur.is/ViewCase.aspx?Key=5351&skoda=mal

Hagsmunasamtök heimilanna (heimilin) 132 uploads | Scribd

Guðmundur Ásgeirsson, 1.4.2016 kl. 18:54

16 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Tók nú ekki eftir því Óðinn. Hann ( Steingrímur) móðgaði mig allavega ekki. En mér finnst lágmark að ef fólk er kosið til starfa á löggjafarsamkundunni þá kunni það lagabókstafinn. Og reyndar tók ég eftir að hún gaf það í skyn að vantrausttilla stjórnarandstöðunnar hefði ekkert gildi þar sem það væri forsætisráðherrann sem ryfi þing og efndi til kosninga. Fyrir utan það hvað þetta er barnalegt að láta svona út úr sér þá er þetta alrangt. Það er forsetinn sem rýfur þing og efnir til kosninga. Forsætisráðherrann gerir það einungis í umboði hans. 

Jósef Smári Ásmundsson, 1.4.2016 kl. 19:39

17 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Og svo við tökum nú fyrir málefnið, þá á að sjálfsögðu að gera öll skjöl aðgengileg frá 2008( fyrir hrun) og til dagsins í dag , og ekkert kjaftæði.

Jósef Smári Ásmundsson, 1.4.2016 kl. 20:00

18 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jósef. Þetta er rétt. En hvor þeirra getur haft frumkvæðið að þingrofi? Forseti, forsætisráðherra, eða hvor um sig? Það er nefninlega lykilatriði hvor þeirra tekur ákvörðunina.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.4.2016 kl. 20:00

19 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - þú ert traustur - vissi það alltaf þó þú hafir á stundum furðulega skoðanir en það er bara allt í lagi.

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 21:41

20 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - þetta er það sem Vigdís sagði að hann hefði móðgað fólk og hana, Steingrímur Joð er bara Steingrímur Joð og ber ég hvorki trausts til hans né trúi einu eða neinu sem hann segir.

En sammála allt upp á borðið.

ÓRG mun aldrei fara yfir SDG og rjúfa þing það væri einstklega ólýðræðislegt.

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 348
  • Frá upphafi: 870005

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 249
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband