Davíð tók afstöðu gegn Saddam Hussein

Davíð Oddson tók afstöðu með vinaþjóðum okkar gegn Saddam Hussein en hafði enga aðkomu að ákvörðninni um að hefja stríð gegn Saddam Hussein.

Ísland er vestrænt lýðræðisríki og við stöndum með vestrænum þjóðum.


mbl.is Ekki mikill veigur í óumdeildum forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er það utanríkispólitík Sjálfstæðisflokksins að láta önnur ríki ákveða hvað við viljum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.6.2016 kl. 23:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Davíð tók bara ákvörðun um að standa með öðrum vestrænum lýðræðisþjóðum gegn Saddam Hussein. 

Hvort að einhver nefnd hefði átt að hittast í einhverjar 30 mín skiptir i raun og veru engu máli, við stönum með okkar vestræun vinaþjóðum.

Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 00:19

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, það hefði nefnilega verið réttast að "einhver" nefnd hefði ráðið ráðum sínum um þessa ákvörðun. Það voru nokkur vestræn ríki, sem settu ekki nafn sitt við þessa ákvörðun. Aðalmálið er, Davíð og Halldór settu nafn Íslands tvíó á þennan lista. Annar er látinn, blessuð sé mynning hans, hinn er í forsetaframboði, og á ekkert erindi þar. En ertu orðinn afhuga Guðna, Óðinn, þá vegna Davíðs, eða? 

Jónas Ómar Snorrason, 4.6.2016 kl. 08:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - Davíð hafði sem forstætisráðherra átt mjög gott samstar við GWB og þannig við Íalendingar litið á Bandaríkin sem okkar vinþjóð og við stöndum með okkar vinaþjóðum. Það var aldrei valkostur fyrir Davíð annað en að taka skýra afstöðu gegn Saddam Hussein, hvað hefði Jóhanna gert, hvað hefði Oddný gert ?

Varðandi Davíð þá hefur mér verulega misboðið aðförin að Davíð Oddssyni og hef reynt að koma honum til varnar með því að benda á staðreyndir, staðreyndir sem ákveðnir aðilar hafa reynt að breyta eins og að Davíð hafi átt einhvern hluti í að hefja stríð gegn Saddam Hussein.

Ég held að Guðni Th. verði góður forseti ef hann nær kjöri.

Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 09:04

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Davíð tók bara ákvörðun um að standa með öðrum vestrænum lýðræðisþjóðum gegn Saddam Hussein".

Sem þýðir í raun Óðinn, að Sjálfstæðisflokkurinn vill að við gerum eins og "vina ríki okkar" og látum þau þannig ákveða hvað við (viljum) gerum! Við eigum sem sagt ekki að hugsa sjálf.

Þessa ákvöruðun var Alþingis að taka en ekki tveggja manna með sjálfteknu valdi. Hvað hefði (flokkurinn) Davíð sagt, hefðu Jóhanna og Steingrínur tekið þessa ákvörðun?

Ég er sammála að Guðni verði góður forseti. Hefur þér ekki Óðinn misboðið aðförin að honum? Hvar á hún rætur sínar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2016 kl. 10:39

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel Jóhann - þetta er áhugaverð spurning hjá þér hefðu Jóhanna og Steingrínur staðið með vestrænum vinaþjóðum okkar gegn Saddan Hussein ?

Það hefur verið sótt mjög að bæði Guðna Th. og Davíð, ekki stendur Davíð fyrir aðförunni gegn Guðna Th. frekar en að Guðni Th. standi fyrir aðförinni gegn Davíð.

Við vitum að það er og hefur við  mikið hatur og heift í garð Davíðs hjá vinstri - m0nnum og svo eru ekki allir sáttir við Guðna Th. vegnaa Icesave og ESB.

Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 866895

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband