Lilja gagnrýnir eiginhagsmunahyggju Eyglóar

ngqaard8Lilja gagnrýnir hér harðlega eiginhagsmunahyggju samflokkskonu sinnar Eyglóar Harðardóttir.

Lilja skilur við vill að þegar einsaklingur er ráðherra í ríkisstjórn þá standi viðkomandi aðili með ríkisstjórninni.

Framóknarflokkurinn er byggður á samráði, samstarfi og virðingu og ég held að þessi eiginhagsmunahyggja Eyglóar fari ekki vel í Framsóknarmenn.

Lilja er hér klárlega að styrkja stöðu sína fyrir flokksþing sem verður klárlega í haust og ég ætla nánst að fullyrða það hér að þar verði hún kjörin varafomaður og Sigurður Ingi formaður, það er best fyrir hagsmuni Framsóknarflokksins.



mbl.is „Það eru þín orð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

,,Eiginhagsmunahyggju" Nú skil ég ekki, Óðinn. Eygló er hvorki öryrki eða eldriborgari og er ekki að gera þetta til að fá eitthvað inn á sinn reikning, en vissulega gæti hún eitthvað styrkt stöðu sína með því að standa neð sjálfri sér og sínum málum. Hún gæti hugsanlega sópað til sín fylgi, hver veit? Ástandið er ótryggt nú um stundir.

Það liggur fyrir að Lilja er stjórnmálafræðingur og þess vegna fer hún þessa leið og notar svona lærð tilsvör til að getað loka samtalinu með kurteisi.

Stundum þarf að taka á laxmaður og það er oft ekki til vinsælda fallið þar sem lenskan er að mjálm upp í hvern annan.

Hver á að gæta eldriborgara og öryrkja?

,,Lilja er hér klárlega að styrkja stöðu sína fyrir flokksþing sem verður klárlega í haust og ég ætla nánst að fullyrða það hér að þar verði hún kjörin varafomaður og Sigurður Ingi formaður, það er best fyrir hagsmuni Framsóknarflokksins." segir þú.

Eg geri ráð fyrir því að þú hafir eitthvað fyrir þér í þessu, hafir heyrt eitthvað sem pöpullinn veit ekki.

Það væri skaði að missa Framsókn á líknardeildina fyri Sjálfstæðisflokkinn.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 21.8.2016 kl. 19:00

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - það er flott hjá Eyfló að standa með sjálfri sér en þetta er ekki rétta leiðin nema hún hefði sagt af sér strax í kjölfarið að hafa tekið þessa ákvörðun.

Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Óðinn Þórisson, 21.8.2016 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 869702

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 489
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband