Strærsta afrek ríkisstjórnarinnar endurreisnin

Ríkisstjórn borgaralegu flokkana tók við völdum við fordæmalausar aðstæður.

Aldrei áður hefur ríkisstjórn þurft að taka við eftir rúmlega 4 ára hreina vinstri stjorn.

Ríkisstjórnin sem nú er að fara frá völdum hefur skilað hallalausum fjárlögum öll 3 árin sem er afgrek.

En stærsta afrek þessarar ríkisstjórn er klárlega endurreisnin eftir vinstri - stjórnina.


mbl.is Þingið afgreiddi ekki 126 mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ekki ætla ég að taka heiðurinn af þessari ríkisstjórn fyrir verk hennar en ekki má vanmeta ytri aðstæður og þá fyrst og fremst þá sprengingu sem orðið hefur í ferðamannastraumnum hingað. Nýlegt dæmi um hvaða afleiðingar það hefði ef ferðamannastraumurinn myndi dragast saman um 40% og myndi verða sá sami og 2012 sýrir þetta vel.

Jósef Smári Ásmundsson, 15.10.2016 kl. 12:03

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

"En stærsta afrek þessarar ríkisstjórn er klárlega endurreisnin eftir vinstri - stjórnina" Ef ég man þetta nú rétt voru sjálfstæðisflokkur og samfylking sem skipuðuðu þessa ríkisstjórn. Skrítið að kalla það vinstri stjórn.

Jósef Smári Ásmundsson, 15.10.2016 kl. 13:29

3 identicon

Vinstri stjórnin tók við völdum eftir fordæmalausar aðstæður, ekki gleyma því Óðinn. Erlendi ferðamaðurinn hefur bjargað okkur upp úr öldudalnum.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 15.10.2016 kl. 14:45

4 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Ég er sammála Sigurði. Það er ferðamaðurinn sem hefur bjargað okkur en ekki þessi ríkisstjórn. Fyrir almenning í þessu landi að kjósa Sjáifstæðisflokk eða Framsóknarflokk, jafngildir það því að kona myndi kjósa nauðgarann sinn. Það voru þessir tveir flokkar sem komu á kvótakerfinu í núverandi mynd og það voru líka þessir tveir flokkar sem einkavæddu bankana. Einkavæðing bankanna hin fyrri eru mestu afglöp veraldarsögunnar.

Svo er "Hells engels" eða hvað þeir heita, þeim er bannað að koma til landsins. Samt eru þeir bara eins og kórdrengir við hliðina á Sjálfstæðisflooki og Framsóknarflokki. Þessir tveir flokkar gera það að verkum að heilbrygð samkeppni er útilokuð á Íslandi.

Svo er stór hluti af fylgi þessara flokka þvingaður. Þ.e. fólk missir vinnuna ef það kýs ekki rétt. Það er mjög auðvelt að sjá það á minni stöðum hvort fólk kýs rétt eða ekki. Farðu nú að átta þig á því óðinn minn að sannkristnir menn kjósa ekki nauðgarann sinn, þó það sé gott að geta fyrirgefið.

Steindór Sigurðsson, 15.10.2016 kl. 15:21

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - núverandi stjórnaflokkar tóku við eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn.


Stöðuglekinn er það sem skiptir mestu máli, ég hef ákveðnar áhyggur af þessari gríðarlegu aukningu í ferðamönnum til landsins, öll þessi hótel og innviðrinr ekki til staðar til að taka við þessum stóraukna ferðamannastraumi til landsins.

Óðinn Þórisson, 15.10.2016 kl. 16:25

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - annar stjórnarflokkurinn sem myndaði vinstri stjórnina og sá sem var með forsætisráðuneytið var í ríkisstjórn þegar einkarnir féllu og voru með ráðherra bankamála í þeirri ríkisstjórn.

Óðinn Þórisson, 15.10.2016 kl. 16:28

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór - ferðamannaiðnaðurinn hefur haft mjög jákvæð áhrif hér en svona storar breytingar eru aldrei góðar til lengri tíma. Las fyrir stuttu grein um hótel hér á landi eftir 10 ár. 

Hversvegna hefur verið hægt að hækka laun hjá heilbrigðisstéttum á þessu kjötímabili , jú vegna þess að ríkisstjórnin hefur sýnt aga í ríksfjármálum og borgað niður skuldið.

Vinstri - fokkanrir tala allir fyrir því að kasta árangrinum fyrir bjög í endalausum kosningaloforðum um hitt og þetta.

Það sem verður kosið um er þetta, vill þjóðion áfram stöðugleika þá er það x-d en ef þjóin vill 4 - 5 flokka vinsri - stjórn þá skiptir litlu máli hvort fólk kýs Pírta, Samfók VG eða Bjarta svo ekki sé talað um esb - Viðrein sem þorir ekki að segja að flokkurinn vilji ganga í ESB , bara kjósa um eitthvað sem liggur fyrir hvað við fáum.

Óðinn Þórisson, 15.10.2016 kl. 16:35

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, í auglýsingum þessarar ríkisstj. um árangur hennar, sem spann aftur til ársins 2012, þá kom það nú berlega fram sá árangur sem síðasta ríkisstjórn færði þeim upp í hendurnar, á silfurfati, gat ekki verið auðvelt að klúðra. Það er nú eiginlega hálf broslegt að segja að núverandi ríkisstjórn hafi tekið við í fordæmalausum aðstæðum, þegar síðasta ríkisstj. tók við þá voru fordæmalausar aðstæður eftir aðallega þinn flokk, þú verður að fara að feisa þetta Óðinn, annars lifir þú bara í blekkingu, og það vil ég alls ekki að þú gerir.

Jónas Ómar Snorrason, 15.10.2016 kl. 16:59

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - eins og staðan er í dag þá blasir við að það verði mynduð 4 - 5 flokka vinstri - ríkisstjórn, það verður mjög dýrt fyrir þjóðina, allir verða aá fá sitt, margir smákóngar og hvernig sú ríkisstjón ef hún verður til þá er ljóst að það verður mjög erfitt fyrir hana að klúðra þeim árangri sem núverandi ríkisstjórn hefur náð

Óðinn Þórisson, 15.10.2016 kl. 18:47

10 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Já ég get alveg verið sammála þér Óðinn að staðan er ekki góð. En sjáðu bara Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, þeir léku algera hálfvita þegar allt hrundi en núna þykjast þeir vera manna klárastir í að stjórna landinu. Finnst þér þetta boðlegur málflutningur. Ég veit það að þegar Ísland hrundi þá féll bandaríkjdollar um 25% gagnvart t.d. Tælenska bathinu en íslenska krónan féll um 150% gagnvart sama gjaldmiðli. Mismunurinn er skipulagt "plott" sjálfstæðis og framsóknarmanna. Eða eigum við virkilega að trúa því að þetta séu algerir snillingar, nema þegar allt hrundi þá breyttust þeir sem snöggvast í algera hálfvita og eru allt í einu ornir algerir snyllingar aftur. Þetta er ekki boðlegur málflutningur. Í alvöru landi myndi engum sem hafa gerst sekir um svona afglöp, láta sér detta í hug að fara í framboð aftur.

Við erum 330.000 manns í þessu landi með allar þessar auðlindir en það gengur ekki betur en raun ber vitni. Ég veit að það er ekki úr háum söðli að detta þó við reyndum eitthvað annað. En sumir vilja bara hjakka í gömlu hjólförunum endalaust.

Steindór Sigurðsson, 15.10.2016 kl. 19:53

11 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Var eitthvað að endurreisa eftir síðustu stjórn Óðinn? Það hrundi allt í hruninu- manstu?

Jósef Smári Ásmundsson, 15.10.2016 kl. 21:56

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór - það sem BB hefur sagt er að tveggja flokka ríkisstjórnir séu bestar fyrir þjóðina og það liggur alveg fyrir eins og ég hef sagt hér hversvegna.

Ef við skoðum t.d 4 flokka bræðinginn í Reykjavík þá hefur honum gengið herfilega að stjórna borginni og nú síðast algerlega óboðeg framkoma gangvart Hjálpræðishernum, ég skal sleppta því að ræða um leikskóla og öryrkja.

Þjóðin hefur ekki góða reynslu af vinstri - stjórn vg og samfó sem ætlaði sér allt of mikið og gerði þar af leiðandi ekki neutt annað en að gera vont ástand verra.

Fyrst þú nefndir auðlyndir, hvað með kúvendingu samfó varðandi drekasvæðið sem gæti leitt til þess ef næsta ríkisstjórn sem verður líkelga vinstri - stjórn mun svíkja þá samninga, þá mun það kosta þjóðina gríðarlega fjármúni og svo er rétt að taka Bakkamálið í boði vg á síðasta kjörtímabili og vg ætlar að stefna í hættu og hugsanlega skaðabótakröfu á hendur okkur upp á gríðarlegar fjárhæðir.

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki fullkominn en hann er besti möguleiki sem þessi þjóð hefur til að halda áfram að ganga vel en ekki láta afturhaldsliðið komsst aftur að.

Óðinn Þórisson, 15.10.2016 kl. 21:56

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - vg studdi ekki neyðarlögin og var á móti því að fá ags til þess að hjálpa okkur eftir að einkabankarnir féllu sem voru á ábyrð eigenda og stjórnenda þeirra.

Óðinn Þórisson, 15.10.2016 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 786
  • Frá upphafi: 869690

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 549
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband