Er hægt að treysta Katrínu Jak ?

Eins og staðan er í dag þá blasir við að hér taki við völdum ríkisstjórn anarkista og sósíalista með stuðningi Bjartar - Viðreisnar.

Hvort að það sé hægt að treysta Katrínu Jak. verður hver og einn að svara fyrir sig.


mbl.is „Bjartsýn en líka raunsæ““
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef sagan er skoðuð, þá er svarið NEI.  En kannski eru allir búnir að gleyma því sem hún gerðii þegar hún var í "Ríkisstjórn Fólksins" á árunum 2009-2013.

Jóhann Elíasson, 17.11.2016 kl. 19:47

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Icesave - 1 , 2 og 3, sp/kef , esb - heimilin .o.s.frv. þá er ekki ástæða til að treysta henni.

Óðinn Þórisson, 17.11.2016 kl. 20:22

3 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Vg sveik kjósendur sína í stjórn Jóhönnu. VG gall afroð, formaður sagði af sér.

VG fékk óánægufylgi frá Framsókn, það verður fjót að fara ef hún svíkur kjósendur eins og síðast.

Er Katrín tilbúin að hætta sem formaður. ?

Birgir Örn Guðjónsson, 17.11.2016 kl. 20:31

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - hélt að þjóðin væri vel brennd eftir allar skattahækkanirnar Jóhönnustjórnarinnar og svo hörmulega stjórnun Reykjavíkur undir forystu þessara sömu flokka.

Atvinnulífið mun fara illa ef vg kemur nálæsgt stjórn landsins með sína stefnu að allir hafi það jafn skítt.

Katrín Jak. á að segja af sér sem formaður vg fyrir sjálfa sig.

Óðinn Þórisson, 17.11.2016 kl. 21:05

5 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Ekki gleyma því mikilvægasta varðandi VG.

Við erum með SJS eigenda af VG.

Hann, ásamt öðrum flokkseigendum sem stjórna Kötu litlu,

munu ráða því hvernig til tekst.

Heldur fólk virkilega að Kata litla sé einhver leiðtogi...???

Hefur aldrei verið.

Gluggaskraut eins og einhver sagði hér um árið.

Sigurður Kristján Hjaltested, 17.11.2016 kl. 21:10

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - hún hefur alltaf fylgt SJS í einu og öllu og með Björn Val sem varaformann þá er nokkuð ljóst hver stjórnar í raun og veru.

Katrín Jak. er ung og falleg kona , leiðtogi hefur hún aldrei verið og verður aldrei.

Óðinn Þórisson, 17.11.2016 kl. 21:41

7 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Af hverju voru skattar hækkaðir eftir gjaldþrot Íslands?

Hvernig átti að borga 216 milljarða króna halla þegar engin vildi lána landinu pening?

Á vinsælasti stjórnmálamaður Íslands í áraraðir að segja af sér sem formaður VG....eru menn farnir að tala með rassgatinu?

Friðrik Friðriksson, 18.11.2016 kl. 08:36

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eins og áður þá sýnir Friðrik að hann er með ÖLLU veruleikafirrtur og það sem meira er það virðist ekki vera heil brú í hausnum á honum.

Jóhann Elíasson, 18.11.2016 kl. 10:21

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - þegar einkabankarnir féllu 2008 sem voru á ábyrð eigenda og stjórnenda þeirra var það mikið áfall fyrir íslensku þjóðina.

Ríkisstjórn Jóhönnu lét heilbrigðiskerfið svelta meðan aukið var fjármaagn til utanríkisþjónustunnar, brengluð forgangsröðun.

Óðinn Þórisson, 18.11.2016 kl. 12:33

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Friðirk er að verja vonlausan málstað og mætti sleppta skítkastinu í garð síðuhafa.

Óðinn Þórisson, 18.11.2016 kl. 12:34

11 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Gluggaskraut?  Stundum finnst manni í andartak kona vera falleg en um leið og í ljós kemur að hún er fölsk þá sér maður í spegillinn.

Hinsvegar þá vita það allir að hún er á fjarstýringu og verður á fjarstýringu.  Helsti vandi fimm flokka ríkisstjórnar Katrínar á fjarstýringu verður finna annað umræðuefni en fundarstjórn forsetta, en RUV kemur klárlega til hjálpar.

Hrólfur Þ Hraundal, 18.11.2016 kl. 13:19

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrólfur - það er eins og menn vilji horfa framhhjá pólitískum verkum Katrín Jak vegna þess að hún er ung og felleg kona, hún studdi SJS að fullu þegar kom að pólitísku réttarhööldum yfir Geir H. Haarde, hún samþykkti leyfi til olíuleileitar á drekasvæðinu, samþykkti að veita stóriðju á bakka við Húsvaík sértækar undanþágur frá eðlilegri skattlagningu, studdi hækkun á bensíngjaldi sérsaklega um 81 % til viðbótar við kolefnisgjaldið, studdi hækkun á kolefnsigjaldi á gas og díselolíu um 98 %, studdi hækkun á tóbaksgjaldi um 52 %, o.s.frv.

Úlfur í sauðargæru ?

Óðinn Þórisson, 18.11.2016 kl. 14:59

13 Smámynd: Baldinn

Jóhann.  Hvað er svona veruleikqafirrt við það sem Friðrik skrifar.  Vilt þú gjöra svo vel að svara því og þá vinsamlega án skítkasts.

Í framhaldinu væri gaman ef einhver hér kæmi með gáfulegt svar við því :  Hvernig þú bregst við 216 miljarða skyndilegum halla ?

Baldinn, 18.11.2016 kl. 15:18

14 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Óðinn ég segi að menn tali með afturendanum ef menn ætlist til að Katrín Jak segi af sér sem formaður VG.

Ekkert skítkast í þinn garð...ég meinti það ekki þannig...alls ekki.

Friðrik Friðriksson, 18.11.2016 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband