Birgitta mun ekki hætta í vor

Þó svo að Píratar séu með einhverja reglu um að þingmenn flokksins sitji ekki lengi á þingi þá held ég að Birgitta hætti ekki í vor.


mbl.is Formlegar viðræður ákveðnar fyrir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, því að það er margstaðfest að hún heldur áfram að svíkja þetta upphaflega loforð sitt um að sitja ekki lengur en tvö ár á þingi !

Jón Valur Jensson, 5.12.2016 kl. 19:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Valur - ef hún stendur ekki við þetta þá er ekkert að marka hennar orð.

Óðinn Þórisson, 5.12.2016 kl. 21:31

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Lítið svigrúm gefið þið félagarnir öðrum en bófaflokkunum(framsókn og sjálfstæðis), sem virðist í ykkar augum engu máli skipta þó frá þeim komi hver búmmertan á fætur annari. Hvað Birgittu varðar, þá er þingflokkur Pírata orðin mun stærri, þar sem BJ er sú eina sem reynslu hefur af þingstörfum. Eins er kjörtímabil alla jafna 4 ár( nema þegar bófaflokkarnir) verða uppvísir að vera í panamaskjölum t.d.), því hafið enga vitneskju fyrirfram um það hvort hún hætti að tveimur árm liðnum, en það er ákvörðun hennar og væntanlega hreyfingarinar saman. Samt skjótið þið eins og ykkar er von og vísa.  

Jónas Ómar Snorrason, 6.12.2016 kl. 07:57

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hún hefur sýnt það að hún er ekki marktæk að neinu leiti.  Hvað fær ykkur til að halda að þetta standist frekar en annað sem hún hefur látið út úr sér?

Jóhann Elíasson, 6.12.2016 kl. 08:19

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Þetta er nú bara sama gamla páfagauks rausið hjá þér Jóhann, væri ágætt að fá frá þér einhver dæmi. En þú sæmir þér vel með félugunum sbr.#3cool

Jónas Ómar Snorrason, 6.12.2016 kl. 08:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - Jón Þór Ólafsson ætlar að bara að taka eitt ár á þingi, sat 2 ár á síðasta kjörtímabili,, Helgi Hrafn hætti eftir 1 kjörtímabil. hversvegna á það ekki sama við um Birgittu ?

Óðinn Þórisson, 6.12.2016 kl. 11:02

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - stutt kjörtímabil, rífa sjórnarskrá íslands og afsla fullveldi landsins til ESB, og ráðherrar séu ekki þingmenn, ekkert staðist.

Óðinn Þórisson, 6.12.2016 kl. 11:05

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, það er stór munur á því hvort flokkar svíkji gefin loforð sem varða almannahag, og hampi séhagsmunum umfram almannahag, eða hvort þingmaður, eða þá flokkur, hafi þá skoðun að sitja ekki of lengi á Alþingi, enda beinlínis ekki valinn á þing þess vegna. Hvað BJ varðar þá kem ég inn á það í #3. #7 hjá þér Óðinn, einkennilegt að þú áttir þig ekki á því, að til þess að hreyfa við þessum málum, þá verði þeir fyrst að komast í stjórn. Hins vegar er þjóðin búin að kjósa um sjórnarskrána, hafi það farið fram hjá þér. Fyrir kostningar, og jafnvel eftir kostningar 2013 lofuðu bæði framsókn og sjallar þjóðaratkvæðagreiðslu, svikið,þeirri sömu og Píratar vilja hafa, til þess að útkljá þetta mál. Að síðustu er verið að tala um 5 flokka stjórn, þar sem flokkar verða að bakka með ítrustu kröfur.  

Jónas Ómar Snorrason, 6.12.2016 kl. 12:07

9 Smámynd: Snorri Arnar Þórisson

Það var rætt innan pírata að þingmenn sætu ekki lengur en tvö kjörtímabil og það ætti að vera almenn regla þingsins. Margir aðrir en píratar hafa velt þessu upp enda er þetta mjög góð regla. Um þetta var aldrei kosið innan pírata mér vitandi og þetta er ekki eitt af stefnumálum pírata. En ég myndi reikna með að flestir píratar myndu samþykkja þessa lagabreytingu ef hún væri lögð fram á þingi.

Og Jón Valur, 2 kjörtímabil eru 8 ár. þú veist að það er ekki gott að brjóta viljandi boðorðin ítrekað.

Snorri Arnar Þórisson, 6.12.2016 kl. 13:00

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - vandinn er oft sá að menn fara að tala um eitthvað allt annað en færlsan er um. Það liggur alveg fyrir að Birgitta verður að segja af sér þingmennsku 2017 ef hún ætlar að halda það sem hún/flukkurinn hefur sagt, er eitthvað að því að gera sömu kröfu á hana og aðra þingmenn ?

Óðinn Þórisson, 6.12.2016 kl. 13:16

11 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er það ekki mál þeirra sem kjósa Pírata, varla ertu í þeim flokki. Held þú hafir nóg um að huga að því sem snír að þínum flokki, annars vel útskýrt í #9 hvað BJ varðar. 

Jónas Ómar Snorrason, 6.12.2016 kl. 14:54

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Snorri - þetta er kannski ekki regla en vel auglýst hjá þaim að þetta sé svona og dæmin sanna að þetta svona og því er spurningin hversvegna á þetta ekki alveg eins við um Birgittu.

Óðinn Þórisson, 6.12.2016 kl. 17:51

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - nú er ég hvorki anarkisti né trúleysingi þannig að seint mun ég skrá mig í Pírata. Færslan er um hve lengi BJ ætlar að sitja og ekki  um x-d.

Óðinn Þórisson, 6.12.2016 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 784
  • Frá upphafi: 869688

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 547
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband