Skýr sigur ríkisstjórnarinnar í sjómannadeilunni

Það var mjög sterkt hjá ríkisstjórninni að halda sér við það að koma ekki að deilunni fyrr en nú og það með lög á það í töskiunni ef ekki hefði samist þannig að þetta er skýr sigur ríkisstjórnarinnar.


mbl.is „Eitt stórt takk og húrra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Sælir, get ekki séð að um "sigur" ríkisstjórnarinnar sé að ræða. Mun frekar sigur Viðreisnar gagnvart LÍÚ slotinu og ráðríkum "heimaþingmönnum". Líklega ef ráðherra útvegsmála hefði komið úr Valhöll, þá væri búið að auka öflugan ríkisstuðning á nýjan leik.

Merkilegt að sjá þingmenn breytast á öskotsstundu í máttuga talsmenn heimabyggða og hagsmunaaðila. Gerist allstaðar nema hér í borg. Þar þegja þingmenn höfuðborgarinnar örþunnu hljóði, svona almennt séð.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.2.2017 kl. 16:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það voru þingmenn x-d sem vildu taka á þessu verkfalli mun fyrr. 

Í gegnum tíðina hafa mjög fáir þingmenn sem hafa verið kjörnir á þing fyrir Reykjavík - sv - hornið barist sérstalega fyrir þeirra hagsmunum.

Óðinn Þórisson, 18.2.2017 kl. 19:39

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Sælir aftur, þá væntanlega, ef farið hefði verið að þeirra vilja [ þingmönnum Sjálfsstæðisflokksins], þá hefði það þýtt lög eða að halda áfram að niðurgreiða útveginn. Það hefði ekki getað verið sigur.

Þess vegna er ráðherra sjávarútvegs hinn eini "sigurvegari" að mínu mati. Stóð í lappirnar. 

Svo á eftir að koma í ljós hvort þetta verður samþykkt. Samkv fréttum í kvöld voru menn á Ísafirði ekki að fara úr að ofan af gleði með gjörninginn.

Kemur í ljós.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.2.2017 kl. 20:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - þingmenn hafa fullan rétt á að tjá skoðanir sínar og það gerði m.a PM og vissulega var að hann að tala fyrir VEY.

Ríkisstjórn er ein liðsheild og sigur eins ráðherra að sigur allrar ríkisstjórnarinnar en það er sjálfsagt að hrósa ÞKG fyrir að standa sig vel í erfiðri deilu.

Ég á ekki von á öðru en að þessi samningu verði samþykktur, ef eins og kom fram í kvöld að einhverjir væru óánægðir og þá eins og einn sagði þá myndi hann einfaldlega fara að gera eitthvað annað.

Óðinn Þórisson, 18.2.2017 kl. 21:49

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

 Mikil óskapleg rörsýni er þetta hjá þér Óðinn. Það er eins og eithvað segji mér að þú hafir aldrei migið í saltan sjó, heldur hangið við pilsfaldinn. Það er illsemjanlegt með ráðherra veifandi lögum yfir sér, sem segjir óbreytt ástand, hverjum til heilla, sérhagsmunum. Er það sigurinn? 

Jónas Ómar Snorrason, 19.2.2017 kl. 03:47

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - hvorki forysta sjómanna né útgerðarmenn vildu aðkomu ríkisins þannig að það var alltaf rétt hjá ríkisstjórninni að gera ekki neitt enda hún ekki aðili að deilunni.

Svo gerist þetta, deilendur ná samningi nema hvað ríkið á að henda einhverum hurðuum milljóna skattgreiðenda í þetta, fáránlegt.

Þessi ríkisstjórn er að setja fordæmi sem gerir kröfu á deiluaðila í framtíðini að leysa sín mál sjalf.

Óðinn Þórisson, 19.2.2017 kl. 09:48

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Þú veist betur Óðinn. Það voru tilbúin lög að kröfu útgerðarmanna, sem voru veifuð í andlit sjómannaforystunar. Málið er að verkfallið var sett á á kolröngum tíma. Svo er það nú, að þetta setur ekkert fordæmi, enda óþarft þar sem ríki og sveitafélög eru stærsti vinnuveitandinn í landinu. 

Jónas Ómar Snorrason, 19.2.2017 kl. 10:27

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ríkisstjórnin reyndi allt til að gefa samninganefndum allan þann tíma sem þeir þruftu til að klára málið og semja, 10 vikna verkfall og rétt ráðherra var með lög á verkfallið í töskunni hjá sér og sjómenn vildu frekaar semja en fá lög á sig.

Þetta verkfall sjómanna hefur stórskaðað landið og hafa mörg lítil sjávarútvegspláss farið mjög illa út úr þessu.

Óðinn Þórisson, 19.2.2017 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 353
  • Frá upphafi: 870010

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 253
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband