Fullkomin sátt í ríkisstjórninni varðandi ESB.

"Komi fram þingmál um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið eru stjórnarflokkarnir sammála um að greiða skuli atkvæði um málið og leiða það til lykta á Alþingi undir lok kjörtímabilsins. Stjórnarflokkarnir kunna að hafa ólíka afstöðu til málsins og virða það hver við annan."

ESB - málið er í bið og er í sömu stöðu og Jóhönnustjórnin skildi við það, það er á is.


mbl.is Þetta kallast kosningasvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

ESB - málið er í bið , það er á is.

Fram að síðasta ári kjörtímabilsins, þá byrjar eðlileg umræða um það hvort að almenningur fái ekki að kjósa um áframhaldandi samninga við ESB. 

Enda var það svikið, á síðasta kjörtímabili, að leyfa þjóðaratkvæðagreiðslu, sem kynnt var í mai 2013 á Laugarvatni. Enn þá frekar þegar 53.000 manns skrifuðu undir beiðni um slíkt. 

Undarlegt að sjá einn styðja einn undirskriftalista en gera lítið úr þeim næsta.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 22.5.2017 kl. 12:21

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar -

Það kom fram hjá forystumönnum síðustu ríkisstjórnar að ekki væri hægt að fara  neitt áfram með ESB – málið á því kjörtímabili þar sem ekki var skýr vilji hjá ríkisstjórnarflokkunum að ganga í ESB eða í raun enginn áhugi.



Stjórnaranstöðuflokkunum er frjálst að leggja fram tillögu um þjóðaratkvæðagreisðu um ESB, Viðrein og Björt munu ekki styðja slíka töllugu fyrr á  síðasta ári kjörtímablsins.


 


Hafðu í huga að Samfylkining lofaði í kosningunum 2009 að koma heim samning og  bera undir þjóðina, það gerði flokkurinn ekki heldur setti málið á ís og þar er það ennþá.

Óðinn Þórisson, 22.5.2017 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 866832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband