Bjarni Benediktsson nýr formaður Sjálfstæðisflokksins

Það er mikill kraftur í Sjálfstæðisflokknum og hann kemur út af þessum landsfundi mjög sterkur og skýr valkostur.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur farið í uppgjör við fortíðina. Sjálfstæðisflokkurinn tekur skýra og mjög ábyrga afstöðu varðandi ESB og þar sem farin verði hin tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðsla.
Þannig að það er alveg ljóst þegar farið er í viðræður (ef niðurstaðan er jákvæð) að þjóðin er samþykkt því að farið er í viðræður.
Sf vill fara í viðræður án samþykki þjóðarinnar en ég met það svo að Sf er hrætt við vilja þjóðarinnar. Ég er hvorki stuðningsmaður né á móti ESB - ég styð Ísland - það sem skiptir máli eru hagsmunir Íslands.
Ólíkt öðrum flokkum útilokar fokkurinn ekki samstarf við neinn og gerir engar ályktanir um slík mál.
Ég vænti mikils af Bjarna Benediktssyni sem formanni og óska honum innilega til hamingju með kjörið.

Stétt með Stétt


mbl.is Nýrri kynslóð treyst til verks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfstæðisflokkurinn er krabamein í íslensku þjóðlífi og sorglegt að íslandi skyldi ekki auðnast að fara sömu leið og hinar Norðurlandaþjóðirnar. Má ég benda þér á að kapitalistinn sem er stjórnarformaður Nokia sagði um daginn að þjóðir heims ættu að líta til Norðurlandanna sem fyrirmynd að stjórnkerfi, þar eru skattar tiltölulega háir en að sma skapi stöðugt enfahagslíf. það er það sem atvinnulífið vill, það er stöðugleika og þessi mýta Sjálfstæðismanna um að fyrirtæki hverfi af landi brott ef skattar eru háir er bara lýgi. Ef svo væri þá væri ekki eitt einasta fyrirtæki eftir á hinum Norðurlöndunum. Já það er sorglegt að þessi blessaði Sjálfstæðisflokkur sé búinn að vera með svona mikil völd og þessi ameríkanasering hefur ekki verið að gera sig. Þessi flokur er búinn að stjórna með hroka og yfirlæti allt of lengi og það er ósanngjarnt að það séu alltaf sömu 30% þjóðarinnar sem fá öllu að ráða hér á íslandi, það hlýtur þú að skilja.

Valsól (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband