Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Forysta Sjálfstæðisflokksins að fremja Hara Kiri ?

Ef forysta Sjálfstæðisflokksins samþykkir tillögu sósíalista um neyslustýringu almennings er eins og Davíð Oddsson sagði ekki lengur þörf á Sjálfstæðisflokknum.


mbl.is Sykurskattur sé forsjárhyggja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tímabært að Dagur B. verði settur af sem borgarstjóri

Viðreisn hefur enn möguleika til að breyta tapaðri stöðu í næstu kosningum og slitið " meirihluta " samstarfinu við Samfylkinguna.

Með þeirri ákvörðun myndi flokkurinn í raun sýna að hann er sjálfstæður flokkur en sé ekki bara hækja Samfylkingarinnar.

Þetta ár sem þessi " meirihluti " hefur verið við völd er búið að vera algert afhroð og vont fyrir hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga.


mbl.is Vilja ekki búa í 102
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Uppstokkun og endurnýjun ríkisstjórnarinnar

Mikil óánægja er meðal sjálfstæðismanna að Sjálfstæðisflokkurinn sitji í ríkisstjórn þar sem verkstjórinn er sósíalisti.

Varðandi heilsbriðgismálin þá held ég að ríkisvæða allt heilbrigiskerfið sé hvergi að finna í stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Umhverfisráðherra er fyrrverandi formaður Landverndar og nálgun hans er mjög öfgafull og ekki mjög raunsæ.

Það þarf að stokka upp í ríkisstjórnnni, VG út, Sjálfstæðisflokkurinn er að stórskaðast á samstarfi við sósíalista.


mbl.is Boðar endurskoðun reglna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

" búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins "

Vigdís Hauksdóttir er kjörinn fulltrúi og það er fáránlegt að embættismenn gangi svona fram.


Þeir minnka bara sjálfan sig , hvort Dagur B. sé á bak við þetta veit ég ekki.

Heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir mun standa þessa aðför af sér. 


mbl.is Skoða hvort Vigdís hafi lagt í einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðreisn talar til hægri en framkvæmir til vinstri

Við heyrum kjörna fulltrúa Viðreisnar tala um að lækka álögur á fólk en þegar kemur að því að framkvæma þá hugmyndafræði þá í staðinn hafa þeir hækkað skatta um 37 % síðastliðið ár sem er fullkomin bilun og kemur tekjulágum langt verst.

Viðreisn í Reykjavík framfylgir auðvitað bara skattasefnu Samfylkingarinnar.


mbl.is 37% hækkun skatts hjá Reykjavíkurborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Líklegast að Viðreisn þurrkist út

Líkt og Björt Framtíð í borgarstjórn þá hefur Viðreisn enga pólitíska sýn eða hugmyndafræði heldur fylgir bara Samfylkingunni.

Viðrein endurreisti fallinn meirihluta þar sem Björt Framtíð sem hafði líkt og Viðreisn nú 2 borgarfulltrúa en að fylgja öðrum flokki í einu og öllu getur bara leit til tilgangsleysis viðkomandi flokks í huga fólks.

Ég ætla ekki að fjalla um öll hörmungarálin sem hafa dunið á reykvíkingum á þessu ári sem þessi " meirihluti " hefur verið við völd.


mbl.is Pawel forseti út kjörtímabilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversvegna dregur ríkisstjórnin ekki til baka esb - umsóknina ?

bb_og_evranAlþingi íslendinga samþykkti umsókn að ESB þann 16 júlí 2009 , sú umsókn er enn i gildi.

Það er skýr meirihluti á alþingi að greiða atkvæði um að daga umsóknina til baka.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja ekki að þjóðin komi að ákvörðun um Orkubkka 3, sem þeir telja bara tækilegt atriði.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru margir orðnir mjög pirraði út í það að fyrrv. formaður flokksins Davíð Oddsson sem er að benda á öll þau mál þar þingmenn flokksins eru ekki standa með hugsjónum og stefnu flokksins. 

Er Sjálfstæðisflokkkurinn að verða ESB - já flokkur ?


mbl.is Mjakast áfram í viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er hlutverki Sjálfstæðisflokksins í raun lokið ?

"Hún fel­ur ráðherra hverju sinni nán­ast ein­ræðis­vald í að ákveða hvaða starf­semi lif­ir og hvaða starf­semi deyr.“

Þingenn Sjálfstæðisflokksins vilja samþykkja Orkupakka 3 og innleiða regluverk ESB þrátt fyrir mikinn meirihluti flokksmanna sem vilja það ekki


Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokkksins hefur einn þingflokksformanna talað um að skoða það að taka tjáningarfrelsið úr sambandi, loka umræðunni um Orkupakka 3.

Þórdís Kolbrún telur þetta bara vera tæknilegt atriði og hefur talað gegn því að þjóðin komni að málinu, hún var kosin, hún á að ákveða þetta.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa samþykkt að innleiða hreint sósíalískt heilbrigðiskerfi þar sem ríkið er allt í öðru.


Ég ætla að láta þetta duga en ég mun skrifa pistil nr.2.



mbl.is Þingmenn „skiluðu auðu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reykjavíkurflugvöllur verði óháður ákvörðunum Reykjavíkurborgar

551283_394060587387120_735076052_n[1]Mér líst mjög vel á að þessir lykilflugvellir á eyjunni íslandi verði settir undir fjárhagslega ábyrð Icavia.

Þar sem ekkert er búið að ákveða með hvar á að byggja nýjan flugvöll í stað Reykjavíkurflugvallar, hvaðan þeir peningar eiga að koma, nýr flugvöllur mun kostar skattgreiðeindur ca. 100 milljarða.

Það sýnir algert skyliningarleysi hjá borgarstjórnarmeirihlutan að detta það í hug að vilja loka fyrir Reykjavíkurflugvöll sem er öryggismál fyrir alla landsmenn.

Bretar gáfu íslendingum Reykjavíkurflugvöll.

Ég styð að allt skipulagsvald Reykjvavíkurborgar yfir Reykjavíkurflugvelli verði tekið af Reykjavíkurborg.


mbl.is Bætt aðstaða á flugvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgarstjórnarkosningarnar ógildar ?

"Í um­rædd­um úr­sk­urði er sagt að kjós­end­ur hafi fengið gild­is­hlaðin skila­boð frá borg­inni sam­hliða hvatn­ingu til þess að kjósa, í einu til­felli hafi verið um efn­is­lega röng skila­boð að ræða."

Þetta er mjög alvarlegt fyrir Dag B. borgarstjóra sem æðsta embættismamann borgarinnar og áfall fyrir Viðreisn sem Endurvakti fallinn meirihluta.


Ég vel Vigdísi Hauksdóttur sem hefur gert hvað mest fyrir Reykjavík og Reykvíkinga sem Reykvíking ársins.


mbl.is Ákvörðun sýslumanns felld úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 122
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 381
  • Frá upphafi: 909353

Annað

  • Innlit í dag: 113
  • Innlit sl. viku: 341
  • Gestir í dag: 102
  • IP-tölur í dag: 102

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband