Hver er raunstađan varđandi Borgarlínu

Raunstađan varđandi borgarínu er ţessi.

Fjármálarherra hefur sagt ađ ţessi vegaframkvćmd sé algerlega ófjármögnuđ.

Samgöngumálaráđherra hefur sagst vilja skođa máliđ heilstćtt, Sundabraut, tvöföldun Reykjanesbrautar o.s.frv.

Meirihluti bćjarstjórnar Garđabćar hefur engan áhuga ađ setja peninga í vekefniđ.

Meirihluti bćjarstjórnar Hafnarfjarđar vill fara í ađrar framkvćmdir áđur en fariđ er í ţessa framkvćmd.

Meirihluti bćjarstjórnar Kópavogs sem núna er veriđ ađ mynda telur ađ máliđ sé ekki komiđ ţađ langt ađ hćgt sé ađ taka neina ákvörđun um máliđ.

Sá meirihluti sem nú er veriđ ađ mynda í Reykjavík er ađeins međ 46 % atkvćđa á bak viđ sig og stćrsti flokkurinn i Reykjavík Sjálfstćđisflokkurinn er á móti borgarlínu en vill efla almenningssamgöngur.


mbl.is Sveitarstjórnarmenn ekki á einu máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. júní 2018

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Sjálfstæðismaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðkerfis.

“The problem with socialism is that you eventually run out of other people's money.” Margaret Thatcher

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Davíð Oddsseon
 • flugvél
 • x-d
 • Pólitískur Vetur
 • SDG

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 26
 • Sl. sólarhring: 110
 • Sl. viku: 631
 • Frá upphafi: 723719

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 515
 • Gestir í dag: 23
 • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband