17.9.2020 | 07:23
Samfylkingin er ekki Alþýðuflokkurin
Hugmyndafræði og grunngildi Samfylkingarinnar eru allt önnur en Alþýðuflokkkurinn var með.
Samfylkingin er útilokunarflokkur, vill ekki starfa með ákveðnum flokkum sem styðja t.d frelsi einstaklingsins með ábyrð, hjálpa fjölskyldum og fyrirtækjum með því að lækka skatta.
Rétt að minnast á það að það var Samfylkingin sem setti aðildarumókn ísland á ís haustið 2012.
Íslenska þjóðin var EKKI spurð hvort hún vildi afsala forræði auðlynda okkar til ESB.
Reykjavíkurborg undir forystu Samfylkingarinnar er i rusli þannig að það liggur fyrir að Heiða Björg hefur að öllu leyti staðið sig illa.
Afstaða Samfylkingarinnar til Ísraels er eitthvað sem ég get á engan hátt stutt.
Varðandi v.formanninn, þá yrði það algert klúður af hálfu Helgu Völu ef hún vinnur ekki lélegasta forystumann í íslenskum stjórnmálum í dag.
![]() |
Vill gegna varaformennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. september 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 37
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 904174
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 566
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar