26.9.2020 | 08:05
Dóra Björt og Þórhildur Sunna eiga að segja af sér.
Nú er orðið alveg ljóst að Dóra fór yfir strikið í ummælum sínum gegn heiðursmanninum Eyþóri Arnalds og myndi það bæta mikið ásýnd borgarstjórnar og virðingu ef hún myndi segja af sér.
Þórhildur Sunna braut siðareglur alþingis með ummælum sínum um heiðursmanninn Ásmund Friðriksson og er hún fyrsti þingmaðurinn er fundinn sek um þetta og ljóst að afsögn hennar myndi gera mikið fyrir virðingu alþingsis.
Píratar verða eitthvað að endurskoða allt hjá sér varðandi framkomu og vinnubrögð.
Þeir eru óstjórntækir eins og staðan er í dag.
![]() |
Sammála um að Dóra hafi gengið of langt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 26. september 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 34
- Sl. sólarhring: 94
- Sl. viku: 656
- Frá upphafi: 904171
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 564
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar