Ármann nýr leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Það er rétt að óska Ármanni Kr. Ólafssyni til hamingju með 1.sætið. Þetta er sterkur og mjög sigurstranglegur listi sem Sjálfstæðisflokkurinn mun tefla fram í kosningunum í vor.

Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram í meirihluta enda hefur uppbygging og framfarir verið miklar undir hans forystu. Samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokkurinn á mikið hrós skilið og er það mitt mat að ef Sjálfstæðisflokkurinn fær ekki hreinan meirihluta að áframhaldandi samstarf við Framskókn eigi að vera fyrsti valkostur fyrir Kópavog&Kópavogsbúa.

Samfylkingin hefur EKKERT gert fyrir þetta bæjarfélag og á það ekki skilið að komast hér til valda.

x-d
mbl.is Ármann sígur fram úr Gunnari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Best er að sjálfstæðisflokkurinn mun bjóða fram klofið.

Sveinn Elías Hansson, 20.2.2010 kl. 23:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það mun ekki gerast - þó svo að margir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins óski þess þá verður það ekki - því get ég lofað þér Sveinn - Gunnar er allt of mikill Sjálfstæðismaður til að fara í klofningsframboð -

Óðinn Þórisson, 21.2.2010 kl. 09:45

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þegar maður er stunginn með rítingi í bakið af samherjum, þá fer maður að hugsa sinn gang.

Sveinn Elías Hansson, 21.2.2010 kl. 12:02

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Bíddu Sveinn - Ármann Kr. bauð sig bara fram í oddvitasætið og vann flottan sigur - það á enginn neitt í pólitík - mátti Gunnsteinn ekki taka afstöðu með Ármanni - er það að stinga mann í bakið -

Óðinn Þórisson, 21.2.2010 kl. 12:06

5 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þeir stungu hann allir í bakið, þegar frammaradrullusokkurinn krafðist afsagnar Gunnars, í stað þess að standa með sínum manni og sparka í rassgatið á frammaranum, þá sáu þessir aumingjar færi á að hósta, sem þeiir höfðu aldrei þorað áður í návist karlsina.

Þau sviku hann öll.

En Gunnar mun upp rísa.

Sveinn Elías Hansson, 21.2.2010 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 866895

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband