Sjálfstæðisflokkurinn nýtur 39% fylgis í Reykjavík

Vissulega kemur það skemmtilega á óvart að samkvæmt þessari könnun fengi grínframboð Jóns Gnarr 12.7% fylgi og fengi 2 borgarfulltrúa kjörna.
Framboð Ólafs F. Magnússonar nýtur aðeins stuðnings 0.4% fylgis - kanski örlítið meira fylgi en ég hefði átt von á.
Framsóknarflokkurinn fengi engan mann kjörinn enda kanski má segja að það skipti í raun og veru engu máli þar sem Óskar Bergsson verður ekki í borgarstjórn á komandi kjörtímabili.
Samfylking heldur sínum 4 borgarfulltrúum sem kemur talsvert á óvart miðað við að oddviti flokksins er Dagur B. Eggertsson og vg með Sóleyju öfgafeminista í oddvitasætinu að flokkurinn haldi 2 borgarfulltrúm eru stórmerkileg tíðindi. 
Sjálfstæðisflokkurinn með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í borgarstjórastól nýtur eðlilega mests fylgis eða 39.4% og Hanna Birna nýtur mests trausts í stól borgarstjóra.


mbl.is Jón Gnarr vinsælli en framsókn og frjálslyndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Afhverju grín? Ert þú semsagt að kalla 13% kjósenda fávita? Ertu tilbúinn að segja það sama um 13% þinna eigin kjósenda? Voðalega er þetta ómálefnalegt af þér, mig langar helst að segja Spegill! Og bannað að segja spegill tilbaka....

Einhver Ágúst, 26.3.2010 kl. 09:19

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Einhver Ágúst - þú hefur greinilega lítið fylgst með umræðunni og gefur í skyn eitthvað sem stenst enga skoðun - þetta er hálf dapur innlegg hjá þér

Óðinn Þórisson, 26.3.2010 kl. 17:48

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Nei ég er bara ábyrgur frambjóðandi Besta Flokksins og vill ekki láta kalla mig grín....

Einhver Ágúst, 26.3.2010 kl. 19:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Einhver Ágúst - málefni besta flokksins - ísbjörn í húsdýragarðinn, frítt í sund fyrir alla, handklæði, og hans helsta markið að koma Jóni Gnarr í borgarstjórastólinn þar sem hann fær góð laun og völd til að hjálpa vinum sínum og stuðningsfólki - allt mál sem skipta miklu máli

Óðinn Þórisson, 26.3.2010 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 827
  • Frá upphafi: 869658

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 576
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband