Össur Skarphéðinsson og ESB

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er skemmtilegur maður og gaman að hlusta á hann þó svo sjaldnast sé ég sammála þessum æðsta strump utanríkismála þegar kemur að ESB málinu.

Össur er mikill lýðræðissinni ( eða þannig ) hann var ekki beinlínis æstur í að almenningur fengi að kjósa um það hvort farið yrði í þessar viðræður samkvæmt tillögu Sjálfstæðisflokksins - jú hann greiddi atkvæði gegn því ásamt öðrum félögum sínum í lýðræðisflokknum LoL  Samfylkingunni -
Það er öllum ljóst að hvorki er breið forysta fyrir þessari aðildarumsókn eða sú staðreynd að 70% þjóðarinnar er á móti þessu OG 62% vilja draga þessa umsókn til baka - þetta er hærra hlutfall í skoðanakönnun á þessari síðu -
Ríkisstjórnarflokkanir eru þrælklofnir í afstöðu til ESB- aðildar - OG kostnaður - liggja ekki fyrir neinar áætlanir um kostnað - kanski 6 - 7 milljarðar - Samflylingin vill eyða þessum peningum í þetta frekar en að hjálpa fólkinu í landinu heimilum&fyrirtækjum - stórfurðulegt -

OG að lokum að öðru
Nato - ríkisstjórnarflokkarnir eru einnig þrælklofnir - vg á móti

Öryggis og varnarmál í rugli innan ríkisstjórnarflokkana OG hefur Samfylkingin óskað eftir breiðri aðkomu/ þ.e HJÁLP frá stjórnarandstöðunni varðandi þessi mál -

Er EKKI kominn tími að þessi ríkisstjórn fari frá völdum - ENDA RÚIN trausti og klofningur í öllum málum - HRUNRÁÐHERRANIR Jóhanna, Kristján og Össur eiga að segja af sér OG það STRAX -
mbl.is „Bara ef Jón myndi sjá ljósið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 838
  • Frá upphafi: 869669

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 585
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband