Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi

Hafa ber í huga að skoðanakannanir eru bara vísbending um stöðu mála.

Það er vissulega ánægjulegt að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 34,6% fylgi og hefur því bætt við sig 11% frá síðustu kosningum OG er klárlega stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Eflaust er hægt að skylgreyna þetta á marga vegu - hefur verið ábyrgur og málefnalegur, flottur 1000 manna velheppnaður landsfundur þar sem Bjarni var endurkjörinn formaður og Ólöf kjörinn varaformaður - afgerandi afstaða varðandi ESB - jafnréttisstefna flokksins o.s.frv -

Vissulega kemur það manni á óvart  að vg mælist með  21,5% fylgi, flokkur sem hefur að margra mati svikið sína kjósendur - sett stefnumál sín og hugsjónir til hliðar fyrir völd -

Og svo er það Samfylkingin sem mælist með 23,8% fylgi OG er í frjálsu falli OG kemur kanski fáum á óvart,  ólýðræðisleg vinnubrögð - leyndarhyggjan og hafa brugðist algjörlega þjóðinni - ef flokkurinn hefði ekki þetta ESB væri flokkurinn 0.

Framsóknarflokkurinn mælist aðeins með 7,6% fylgi OG þeir verða sjálfir að spyrja sig hvort ekki sé kominn tími til að leggja flokkinn niður -


mbl.is Sjálfstæðisflokkur í sókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

mér verður óglatt

Sigurður Helgason, 1.7.2010 kl. 08:03

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sigurður ég á fötu handa þér...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 09:02

3 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Frábært að þeir flokkar sem eru með hvað skýrustu stefnu gegn ESB eru í meirihluta samkvæmt þessari könnun.  Nú verður V-G að hlýða vilja fólksins í landinu og berjast fyrir því að ESB umsóknin verði dregin til baka, eða hreinlega að slíta ríkisstjórn.

Guðrún Sæmundsdóttir, 1.7.2010 kl. 16:43

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður&Ingibjörg - málefnaleg innlegg

Guðrún - alveg sammála þér - vg hlítur að hlusta á vilja fólksins - SVO kemur það í ljós í haust þar tillagan um að draga umsóknina til baka verður borin fram á alþingi -  

Óðinn Þórisson, 1.7.2010 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 869702

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 489
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband