Ingibjörg Sólrún&Samfylkingin

Ég ætla ekki að minnast á þér hér að sonur Ingibjargar Sólrúnar sagði sig úr Samfylkingunni í dag - enda skipir það ekki miklu máli.
Ingibjörg talar um niðurstaða atkvæðagreiðslunnar í gær muni eitra stjórnmálalífið - það er mjög líklegt að svo verði - OG hverjir eru það sem hugsanlega bera ábyrgð á því ef svo verður, kannski segja margir að það séu þingmenn Samfylkingarinnar þau Skúli Helgason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg og Ólina Þorvarðardóttir - OG er ég þeim sammála.
Ingibjörg Sólrún fyrrv. formaður Samfylkingarinnar segist ekki ætla að snúa til baka í stjórnmálin enda verður að viðurkennast að Samfylkingin er ekki beint físilegur kostur að starfa í í dag.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

 


mbl.is Mun eitra stjórnmálalífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Þú ert rækilega búinn að minnast á soninn, en ætlaðir ekkert að gera það!

Hann er 24ra ára ungmenni, að ég held enn í foreldrahúsum. Bara stoltur strákur sem stendur með henni mömmu sinni. Hvað hefðir þú gert?

Björn Birgisson, 29.9.2010 kl. 21:04

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sjálfstæðisflokkurinn er á móti ESB án þess að um samhug sé að ræða í þeim efnum ekki fleiri kostir frá honum og gallarnir of margir til að hægt sé að telja þá upp!

Sigurður Haraldsson, 29.9.2010 kl. 23:44

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - þetta sýnir þann klofning sem er í flokknum og í þessu kristtallast þeir erfiðleikar sem samfylkingin á við að glíma og mun eiga við að glíma - björgvin getur þakkað x-d að hann er ekki á leið fyrir landsdóm - ekki getur hann þakkað sínum samflokksþingmönnum það -
Sigurður - x-d er flokkur fólksins, það væri fáránlegt ef x-d væri hlynntur esb-, framselja fullveldið og láta frá okkur auðlyndinar - held ekki - x-d er ekki klofinn í esb- málinu þó svo að nokkrir séu með þessu og stofnuðu lítil samtök -

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

Óðinn Þórisson, 30.9.2010 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 39
  • Sl. sólarhring: 170
  • Sl. viku: 422
  • Frá upphafi: 869992

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 294
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband