Seinagangur hefur stórskaðað þjóðarbúið

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur nú starfað í 2 ár og nú loks er hún að koma fram með alvöru lausn á skuldavanda heimilanna. En eins og allir vita var þessi vinstri " velferðarstjórn " m.a mynduð um það að laga skuldavanda heimilanna. Jú ríkisstjórnin hefur komið fram með 50 gagnslausar lausnir.
Þessi hægagangur að klára þetta mál hjá hefur vissulega verið þjóðinni mjög dýrkeypt og hefur tafið efnahagsbatann töluvert.
Óvissan sem ríkisstjórnin hefur skapað með því að klára ekki þetta mál fyrr en nú hefur haft áhrif á neyslumynstur fólks - fólk hefur haldið að sér höndum og fyrirtækin liðið fyrir það EN ég er sammála Bjarna Ben. að þetta er skref í rétta átt.
mbl.is Töfin kostaði milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Það er nú samt þannig að ef þetta hefði ekki verið sett í þennan búning þá hefði þurft að setja þetta tap í önnur föt vegna þess að það var ljóst að tapið yrði ekki minna en þetta...

Ríkisstjórnin á að skammast sín og víkja tafarlaust vegna þess að þessi dagur er búin að sína okkur Þjóðinni það að  Ríkisstjórnin er ekki að vinna fyrir okkur Þjóðina heldur er hagur hennar að bankarnir tapi sem minnstu.....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.12.2010 kl. 21:06

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg - ríkisstjórnn hefur sýnt það alveg frá því hún tók við völdum að hún er ekki að hugsa um hag almennings má þar nefna t.d icesave og esb.

Óðinn Þórisson, 4.12.2010 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband