ESB - Já nöldrarnir

Ætli það taki ekki allir undir þetta sjónarmið nema kannski esb - já nöldrararnir að breyta engum lögum eða reglumgerðum til að stofna greislustofnun í landbúnaði eða taka upp byggðaáætlun að hætti esb fyrr en þjóðin hefur samþykkt þetta í þjóðaratkvæðagreislu sem er harla ólíklegt.
Nei en ég tel einnig að þó svo að farið var í þetta esb - ferli án þess að þjóðin fengi að segja sína skoðun þá eigi að klára þetta ferli og leifa þjóðinni að segja NEI.
Margir myndu halda að þá væru málinu lokið en NEI Já nöldrarnir munu alveg  klárlega halda áfram þrátt fyrir að hafa tapað málinu með væntanlega afgrandi hætti


mbl.is Engu breytt vegna ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Þjóðaratkvæðagreiðsla ? Er hún bindandi??? Held ekki.

Það mun þurfa að breyta lögum - eða setja lög -  um þjóðaratkvæðagreiðslur til þess að þær verði bindandi.

Greiðslustofnun eða greiðslu eitthvað - skiptir ekki máli - má alveg gera það strax - Jóhanna ætlar að nauðga þjóðinni með tilstyrk VG og koma okkur inn í ESB.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.1.2011 kl. 07:57

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Nei þjóðaratkvæðagreiðslan yrði ekki bindandi og því hefði alþingi síðasta orðið og við vitum að vg mun aldrei greiða atkvæða öðruvísi en Samfylkingin vill en ég veit að Margrét Tryggvadóttir ásamt öðrum þingmönnum er að flytja mál um þjóðaratkvæðagreiðslu og Samfylkingunni ekki skemmt við að þjóðin hafi eitthvað um það að segja

Óðinn Þórisson, 19.1.2011 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 331
  • Frá upphafi: 870011

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 234
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband