Sjálfstæðisflokkurinn

Ólíkt mörgum öðrum flokkum þá er leyfilegt að hafa ólíkar skoðanir og menn takast á um menn og málefni. En auðvitað er til undanteknir eins og sá einstaklingur sem sagði sig úr flokknum þar sem hans skoðun var í miklum minnihluta á landsfundi og hann fékk ekki brautargengi í prófkjöri.
Það var gott viðtalið við Bjarna Ben i Kastljósi í gærkvöldi þó svo að ég hafi ekki verið sammála honum að öllu leyti. en
Nú leita menn lausna og sátta í stað sundrugar enda er engin valkostur annar en Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hægrsinnað fólk sem hefur sjálfstæðisstefnuna og þjóðernishyggju að leyðarljósi.


mbl.is Ólga vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

það heitir sem sagt skiptar skoðanir ef það er sjálfstæðisflokkurinn......... en órólagadeildin ef það er vg

Trúir þú virkilega sjálfur því sem þú skrifar ??????

Sjálfstæðismaður sem get anganveginn sætt mig við flokkinn .

Sigurður Helgason, 4.2.2011 kl. 08:43

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Sigurður og takk fyrir commentið
Þín orð ekki mín órólega deildin - hef notað skynsami

Trúir þú virkilega sjálfur því sem þú skrifar ?????? spurðu sjálfan þig sömu spurningar

Ég leyfi mér að vera ósáttur en hef ekki sagt mig úr flokknum OG lokaatkvæðagreislan um icesave er enn eftir -

Óðinn Þórisson, 4.2.2011 kl. 12:11

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Lokaatkvæðagreiðslan verður að vera lýðræðisleg en ekki bundin við flokksræði um leið á hún að vera prófsteinninn á það hvað hér tekur við því að ef menn fylgja flokksræðinu eina ferðina en en ekki lýðræðinu þá höfum við ekki val um annað en rjúfa þing og kjósa upp á nýtt já upp á nýtt en ekki um fjórflokkinn heldur annað afl sem er ekki flokksbundið ólýðræðislegum flokkræðis og einkavinahætti!

Sigurður Haraldsson, 4.2.2011 kl. 12:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður og takk fyrir commentið
Það getur aldrei orðið nein sátt nema þetta fari í dóm þjóðarinnar - ef þjóðin á að borga þetta á hún að fá að ákveða það sjálf - það er klárt mál.

Óðinn Þórisson, 4.2.2011 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 787
  • Frá upphafi: 869691

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 550
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband