Ólína setur alþingi niður

Ólína Þorvarðadóttir þingmaður sf er gott dæmi um hvesvegna alþingi nýtur ekki trausts almennings.
Með sínum vinnubrögðum og yfirgangi setur hún alþingi niður og væri alþingi trúverðugari stofnun ef hún starfaði ekki þar.
mbl.is Alþingi hefur sett niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ágæta vefstjórn Mbl.

Er ekki tími til kominn að reisa skorður við ærumeiðingum af þessu tagi hér á hinum annars ágæta umræðuvettvangi.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 15.4.2011 kl. 13:05

2 Smámynd: Birnuson

Ef til vill verður nú þeim, sem þetta lesa, eitthvað ljósara hvesvegna Alþýðuflokkurinn ætlar í sumar og haust og jafnan eftirleiðis að senda menn úr sínum flokki (sjómenn, verkamenn, iðnaðarmenn o. s. frv.) inn í þingið og í aðrar trúnaðarstöður, sem þeir ráða yfir með atkvæði sínu. Þeir gera það ekki til að hefnast á neinum, eða níðast á neinum, heldur til að bjarga stétt sinni úr bráðum yfirvofandi voða. Fulltrúar alþýðunnar eiga að kippa í lag því misrétti sem stuðningsmenn þeirra hafa orðið að þola, og varna því að á alþýðuna verði lagðir nýir fjötrar. En þeir hafa annað takmark, sem fjær liggur og lengur er verið að ná. Auðsuppsprettur Íslands eru ríkar, og þær eru sumpart ónotaðar og sumpart illa notaðar. Auður hafsins er mikill, og hverfur mestur hluti þess, er þaðan fæst, í hendur erlendra og innlendra auðkýfinga. Eiga fiskikaupmennirnir þar drjúgan þátt í. Þessu má og verður breytt á betra veg, þegar þjóðfélagið tekur ríflegan þátt í útgerðinni, og hefir alla verslun landsins, við útlönd, í höndum sér. Vatnsafl landsins er enn ónotað og þó eru það einhver hin mestu náttúrugæði, sem til eru í allri álfunni. Þjóðfélagið íslenska getur á sínum tíma beislað þann mikla mátt, og ausið þar upp auði til að fæða og klæða miljónir manna. Þegar litið er á þessi geymdu gæði, sem Íslendingar geta hagnýtt sér, þegar þeir hafa vit og vilja til, finst manni enn hörmulegra til þess að vita að þúsundir manna af þjóðinni lifa nú eins og skjálfandi, blaktandi strá, vitandi varla hver gæði lífið hefir að bjóða, af því að æfin öll gengur i endalaust strit til að halda við veikum loga lífsins, og til að safna fé handa vanþakklátum og skammsýnum drottnum, sem fita sig af þeim molum, er falla af borðum aumingjanna.

Birnuson, 15.4.2011 kl. 13:11

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þetta er að koma úr hörðustu átt segi ég bara, það er ekki eins og almenningur sé að horfa á vönduð og fagleg vinnubrögð hjá Ríkisstjórninni sem vanvirðir Stjórnaskrá Landsmanna þegar henni henntar og brýtur lög og reglur ef því er að skipta....

Það er ekki að ástæðulausu að það var lögð fram vantraustaryfirlýsing á Ríkisstjórnina frá Alþingi....

Það var öllu sorglegra að heyra réttlætinguna hennar Ólínu Þorvarðardóttir sem og flokksmenn hennar þegar þau fóru í pontu og útskýrðu hvers vegna það ætti ekki að rjúfa Þing og boða til nýrra kosninga...

Málið er að Ríkisstjórn Íslands er drulluhrædd við kosningar vegna þess að hún veit að ílla er hún búin að halda á málum okkar og að tími sinn er á enda komin og endurkosningu mun þessi Ríkisstjórn aldrei fá aftur...

Það var sorglegt að heyra vælið Sjálfstæðisflokkurinn hitt og Sjálfstæðisflokkurinn þetta á sama tíma og Landsmenn þeir sem horðu á urðu orðlausir vegna þess að Samfylkingin var líka í Ríkisstjórn með þeim flokki...

Annars á að breyta því formi sem er þegar svona gerist vegna þess að það var verið að lýsa yfir vantrausti á Ríkisstjórnina sem fær svo sjálf að kjósa um það hvort vantraustið eigi rétt á sér eða ekki...

Það sér það hver heilvita maður að  Alþingi eitt og sér átti að fjalla um þessa vantrautaryfirlýsingu og kveða úrskurð sinn síðan til Forseta vor sem á að rjúfa Þing og boða til nýrra kosninga vegna þess að vantraustið fer ekkert það er Vantraust...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.4.2011 kl. 13:47

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Ólína - það er leiðilegt að koma hér inn með hálfparinn hótnir á almennan borgara sem er að nota sitt tjáningarfreslsi
Birnuson - það er margt til í þessu hjá þér og vel sagt
Ingibjörg - ólína er ekki boðberi lýðræðis og hefur ítrekað kosið gegn því að fólk fái að segja sína skoðun í þjóðaraktvæðagreiðslum.
Ríkisstjórnarflokkarnir eru skíthræddir við fólkið í landinu og munu halda áfram þessu sundurtætta samstarfi og benda alltaf á sjálfstæðisflokkinn til að finna ástæðu fyrir sínu eigin getuleysi.
Best hefði verið að Ólafur hefði með einhverjum hætti rekið þetta áhæfa og getulausa fólk í ríkisstjórninni - EN það má segja að Ólína er það sem alþingi þarf hvað mesta á að halda að losa sig við

Óðinn Þórisson, 16.4.2011 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 849
  • Frá upphafi: 869680

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 595
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband