Verður Ísland aðili að esb ?

Samkvæmt þessari könnun eru 65 % kjósenda á íslandi anvígir inngöngu ísland í esb.

Það sem skiptir máli er að þjóðaratkvæðagreiðslan um esb er bara ráðgefandi og þingmenn eru aðeins bundir af sannfæringu sinni.

Það skipir engu mál fyrir þingmenn Samfylkinarinnar hverning þjóðaratkvæðagreiðsalan fer eða hvernig samning við fáum þeir mun alltaf segja JÁ.

Forysta VG hefur sýnt það að stefna og hugsjónir flokksins skipa engu máli þegar kemur að því sem skiptir þá mestu máli þ.e halda völdum.

Sf vildi ekki leyfa þjóðinni að segja til um það hvart farið yrði af stað í þetta ferli og hótaði stjórnarslitum ef þeir gerðu það.

Það er allt sem bendir til þess að ísland verði aðili að esb.
 
mbl.is Vaxandi andstaða við aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Takið eftir.

Ekki orð um þessa skoðanakönnun Capacent Gallup hjá hinum ESB sinnuðu Ríkisfjómiðlum RÚV ohf og eða ESB sinnuðu fðlmiðlum Baugs Group eða Eyjunni eða DV.

Þar er sem fyrr beitt massívri þöggun !

Gunnlaugur I., 11.8.2011 kl. 14:40

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Gunnlaugur - nei é átti ekki von á því að esb - eyjan sem fyrrv. framkv.stjóri SF ritsýrir myndi fjalla um þetta og ekki finn ég frétt um þetta á visi.is eða dv.is - jú auðvitað er þetta þöggun

Óðinn Þórisson, 11.8.2011 kl. 17:04

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hver einasti þingmaður SF hefur sagt að þeir munu greiða atkvæði skv þjóðaratkvæðisgreiðslunni.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2011 kl. 22:35

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Sleggjan og Hverllurinn - ég hef bara heyrt einn þingmann sf segja það og er það systir BB þannig að er möguleiki á að hún segi satt.

Annars held ég að sf hafa eyðilaggt þetta mikið og spurning hvort þeir viti yfir höfuð eitthvað um  esb er eins og bróðir KJ kemur inn á á þínu bloggi.

Ferlið verður klárað og að öllum líkindum verður ísland aðili að esb og má segja að sjálfstæðisflokkurinn eigi þar sök að hann hefur ekki leitt andstöðuna gegn esb - og veit ég að það sem ég þekki til eru margir x-d ornir mjög hlynntir esb.

Óðinn Þórisson, 12.8.2011 kl. 08:14

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

XD er flokkur atvinnulífsins.

Stærstu og flottustu fyrirtækin á Íslandi. T.d Össur, CCP og Marel. Þau vilja öll inn í ESB. Þau vilja stöðugleika. Þau geta ekki starfað í alþjóðlegum viðskiptum með þessi gjaldeyrishöft.

Þess vegna er stórfurðulegt að XD hefur ekki tekið sterkari aftöðu MEÐ ESB alveg einsog allir hægri flokkar í evrópu. (fyrir utan öfga hægriþjóðernisflokkana)

Sleggjan og Hvellurinn, 12.8.2011 kl. 10:01

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sleggjan - Hvellurinn - jú vissulega er x-d og hefur verið og verður flokkur atvinnulífsins.
Bjarni B. skrifaði ásamt IG grein í mbl nokkrum mán áður en hann varð formaður um ágæti esb - en landsfundurinn 2009 tók skýra aftsöðu gegn esb og gekk svo langt að það ætti að draga umsókina til baka.
Það verður ath.vert að fylgjast með landsf. 17 nóv. hvernig hann tekur á esb  - málnu o.lf og þá kemur í ljós hvor x-d ætli aftur að verða leiðandi afl á íslandi.

Óðinn Þórisson, 12.8.2011 kl. 13:03

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB eða ekki. Skiptir ekki öllu.

En til þess að XD getur verið leiðandi afl sem fólk treystir þá þurfa þeir kumpánar að koma með skýra framtíðarstefnu um hvert þeir vilja leiða Ísland.

Ef ekki ESB hvað þá?

Óbreytt ástand með handónýta krónu?

Við getum tekið upp einhliða dollar eða franka eða eitthvað slíkt. Þá þarf XD að koma með skýra stefnu í þeim málum og sýna forystu. En það eru margir að segja að þetta sé ekki gáfulegt. 

Þess vegna stendur XD uppi sem ráðviltur flokkur. Ég veit ekki betur en hann vill óbreytt ástand í peningamálum.

Sleggjan og Hvellurinn, 12.8.2011 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866899

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband