Þjóðin fái að ráða

SjálfstæðisflokkurinnSjálfstæðisflokkurinn lagði til frá fyrstu að þjóðin fengi að segja til um hvort þjóðin færi af stað í þennan leiðangur.
Afstaða Sjálfstæðisflokksins í málinu er skýr að hagsmunum Íslands er best komið utan esb en ef þjóðin samþykkir þessar viðræður mun Sjálfstæðisflokkurinn ekki standa í vegi fyrir því.

EN nú er ekkert annað  í stöðunni en að gera hlé á þessum viðræðum.


mbl.is Felldu tillögu um að draga umsókn til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

þú hefur semsagt skipt um skoðun?  man ekki betur en að þú hafir hvað eftir annað tuðað um að draga ætti umsóknina til baka.  - En niðurstaða þessarar atkvæðagreiðslu er náttúrulega sú að tusku var troðið upp i forystu FLokksins.  Verð að viðurkenna að það kom mér mjög á óvart að hinn venjulegi sjalli skuli voga sér að stinga upp í Hádegis Móra og náhirð hans.

Óskar, 20.11.2011 kl. 15:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Óskar - þér er frjálst að túlka þessa niðurstöðu á hvað hátt sem þér hentar en það breytir ekki staðreynd málsiins. En þetta náhirða/hádegism. tal er orðið verulega þreytt og er löngu úrelt og misst alls marks.

Óðinn Þórisson, 20.11.2011 kl. 17:24

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ég man í gamla góð adaga þa var óðinn "esb viðræðusinni".. ég sakna þess gamla góða óðinn sem var skynsamur og greindur.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.11.2011 kl. 17:41

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll - þar sem ég er lýðræðissinni ætla ég að leyfa þinni ath.semd að standa.

Óðinn Þórisson, 20.11.2011 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 705
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 482
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband