Ríkisstjórnin er móðgun við íslenska þjóð

Hve lengi ætlar þessi ríkisstjórn að þrást við að halda áfram þegar það sjá það allir að þessi farsi gengur ekki lengur.
Daglega heyrir þjóðin um deildur innan ríkisstjórnarflokkana, innnan stjórnarflokkana og hótir við þá sem fyglja ekki flokksaga og nú er kominn tími að ríkisstjórnin segi af sér og þar með þeirri kvöl sem hún hefur lagt á þjóðina endi.
Í raun og veru setti Guðríður Lilja síðast naglann í hana í gær þegar hún lýsti vantrausti á Jóhönnu.
mbl.is Hafa ekki stjórn á þingflokkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Samt, fyrir Geir Haarde er þetta gott mál !

Birgir Örn Guðjónsson, 21.1.2012 kl. 12:04

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Spurning hvort að Bjarni Vafningur hafi stjórn á sínum þingflokki. Það verður áhugavert þegar farið verður gaumgæfilega yfir hans fjármál í fortíð í fjölmiðlum í aðdraganda næstu kosninga. Ekki held ég að FLokkurinn ríði feitum hesti frá því.

Guðmundur Pétursson, 21.1.2012 kl. 12:09

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - sundurlyndi milli stjórnarflokkana er vont fyrir íslenska þjóð og þetta mál gegn Geir er þeim sem stóðu fyrir því til skammar og smánar.
Guðmundur - fjölmiðlar ríkisstjórnarinnar verða ekki sakaðir hjóla ekki i Bjarna þó svo hann hafi margsinnis svarað þessu máli.
Það verður vonandi farið yfir " AFREK " þessarar ríkisstjónar fyrir næstu kosningar og þá ekki síst Svavarssaminginn og tveir ráðherrar brotið lög o.s.frv.
Skoðuðu skoðanakannair um fylgi flokkana - þær gefa ákveðna vísbneidnu - x-d með jafnmiðið fylgi og vg og sf samanlagt.

Óðinn Þórisson, 21.1.2012 kl. 14:50

4 Smámynd: Elle_

Óðinn, eitt skil ég ekki sem Björn Bjarnason skrifaði og þar kom skaðleg þingræðishugsun hans skýrt fram:

- - -Jóhanna hefur hins vegar enga burði til að beita þessa ráðamenn í stjórnarsamstarfinu pólitískum aga - - -

Hann ætti ekki að skrifa svona þar sem við búum í lýðræðisríki, en ekki flokksræðis-, foringjaræðis-, þingræðisríki.  Foringjar stjórnmálaflokka eiga ekki að stjórna öðrum stjórnmálamönnum eins og hefur verið við lýði.  Horfum bara á foringjaræði og óþolandi yfirgang Jóhönnu og Steingríms. 

Jóhanna og Steingrímur ættu að víkja vegna blekkinga og óheiðarlegra og ólýðræðislegra vinnubragða.  Og þó löngu fyrr hefði verið.  Ekki vegna neins skorts á foringjaræði.  Nóg komið af þessari hættulegu flokksræðis- og foringjaræðis-hugsun.    

Elle_, 21.1.2012 kl. 15:12

5 Smámynd: Elle_

Með fullri virðingu fyrir Birni finnst mér það alvarleg mistök af honum að tala um pólitískan aga sem er ekkert nema foringja- og flokksræði.   

Elle_, 21.1.2012 kl. 15:18

6 identicon

Sæll Óðinn; sem og aðrir gestir, þínir !

Óðinn !

Óstjórnin; er svona viðlíka móðgun við landsmenn - og hryðjuverka flokkurinn ''Sjálfstæðisflokkurinn'', auk hinna 3a, ágæti síðuhafi.

Elle fornvinkona !

Síðan hvenær; ber Birni Bjarnasyni, nokkur snefill, virðingar ? 

Með kveðjum; öngvu að síður, úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 16:47

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - auðvitað er það svo að þingmen verða að hafa frelsi til að taka sjálfstæðar ákvarðanir og ekki lúta forræði foryngja síns flokks.
Rétt hjá þér þetta var ekki rétt hjá BB en hluti af því að gagnrýna forystu stjórnarflokkana.
Í eðlilegu lýðræðisríki væru þessi ríkisstjórn falllnin eða a.m.k 3 ráðherrar búnir að segja af sér, 2 brotið lög og SJS ábyrgðamaður Svavarssamningsins.
Óskar - það er alveg klárt að stjórnmálastéttin brást í aðdraganda hrunsins og meðvirknin yfirgengileg og t.d VG hefur löngu tapað sínum trúverðugleika ef þá hann hafði það einhvertíma - átti að vera öðruvísi en hefur sýnt sitt innra eðli.
Alþingi nýtur 10 % trausts þjóðarinanar - það segir allt sem segja þarf.

Óðinn Þórisson, 21.1.2012 kl. 21:23

8 identicon

Komið þið sæl; á ný !

Óðinn !

Þakka þér fyrir; hreinskiptið og drengilegt andsvar, þitt.

Með; ekki síðri kveðjum - en þeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband