Stóra málið er að klára kjörtímabliðið

Það mátti veru öllum ljóst þegar þessi ríkisstjórn tók til valda 1.feb 2009 að hún myndi ekki afreka nokkurn skapaðan hlut enda hafa vinstrmenn seint verið sakaðir um að hafa áhuga á framförum og framkvæmdum.
Þessi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir hefur lagt sig alla fram við það að ala á sundrungu og óeyningu þrátt fyrir að sátt og samstaða um mál hafi verið í boði.
Það hefur legið fyrir nú í nokkrun tíma að hér situr minnihlutasjórn og það hefur m.a Álfheiður Ingadóttir þingkona VG staðfest og því furðulegt að hún tali um að þetta sé meirihlutastjórn.
Aðalmál ríkisstjórnar Jóhönnu Siguðardóttir er að fyrsta tæra ríkisstjórnin lafi út kjörtímabliðið og allt skal lagt í sölunar að svo megi verða.
Arleifð þessarar ríkisstjónar er t.d Svavarsamingurinn, gjaldborg um heimlini, minnsta fjárfesting í lýðveldissögunni og mesti landflótti frá landinu í 100 ár o.sfrv
Ríkisstjórn hefur ekki klárað neitt, ekki verður kosið um stjórnarskránna, ekki um esb og ekki er von að klára að leysa skuldavanda heimilanna.
Ef það er einhver sem er að koma Sjálfstsæðisflokkknum aftur til valda þá eru það vinnubörgð hennar ríkisstjónar sem eru að búa til sterkan Sjálfstæðisflokk og á hún þakkir við það.

Vanhæf og getulaus vinstri stjórn


mbl.is Vill klára málin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Jóhanna gleymir alltaf að hún VAR í hrunstjórnini.

Hún getur ekki bara verið stikk frí.

Allir ráðherrar í þeirri ríkistjórn eru ábyrgir. Það þýðir ekkert að segja ekki ég.

Birgir Örn Guðjónsson, 28.1.2012 kl. 11:39

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - Jóhanna var ekki bara ríkisstjórn GHH hún sat í 4 manna ráðherranefnd um ríkisfjármál og Össur var hinn raunvörulegi leiðtogi flokksins þegar bankarinr féllu í forföllum ISG.
Vissulega bera allir ráðherrar í ríkisstjórn GHH ábyrð rétt eins og allir ráðherrar í núverandi ríkisstjórn bera ábyrð á sínum lélegu vinnubrögðum.

Óðinn Þórisson, 28.1.2012 kl. 12:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ég kaus ekki þessa ríkisstjórnarflokka, en ég hélt svo sannarlega fyrstu dagana að þau Jóhanna og Steingrímur væru menn orða og efnda.   En svo klúðraði hún þessu blessunin með því að kljúfa þjóðina í herðar niður með ESB umsókninni, og ekki tók betra við þegar það komst upp að Steingrímur hafði gert við hana samning um umsóknina fyrir kosningar.   Allt gapið í honum ekkert ESB ekkert AGS var svik á svik ofan til að fá atkvæði frá fólki sem treysti honum.  Og svo má segja hvar er forgangsmálið Skjalfborg heimilanna, hún er ekki á dagskrá yfir þessi fjögur þýðingarmestu mál ríkisstjórnarinnar, það verða sennilega engir eftir til að kjósa þau aftur á þing, enda þarf þess ekki þegar þau eru búin að troða okkur inn í ESB, þá munu þeir valdhafa sennilega skipa þau æviráðin sem þakklætisvott fyrir allar þær auðlindir sem þeir fá á silfurfati.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 14:37

4 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Því miður kláruðu Davíð og Halldór 3 kjörtímabil, skildu fjárhag landins eftir í rúst og frelsi einstaklinsins fótum troðið.

Ólafur Örn Jónsson, 28.1.2012 kl. 14:45

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - þau töluðu um sögulegt tækifæri - það tækifæri hafa þau ekki nýtt og í dag er fátt sem kemur upp í hugann þegar farið er yfir verk þessarar ríkisstjónar en svik við fólkið í landinu svo ekki sé minnst á kúvendingu hjá Steingrími vegna esb sem sagði kvöldin fyrir kosningar að ekki  yrði sótt um aðilda að esb hjá kjörtímabilinu.
Því miður sveik ríkisstjórnin stöðugleikasáttmálann og þegar ríkisstjórnin er meira að segja búin að fá örykjabandalagið til að lýsa yfir að ekki sé hægt að treysta ríkisstjórninni er fokið í flest skjól.
Hversvegna segir ekki bara Steingrímur við Jóhönnu að hann vilji kjósa um áframhald á esb - viðræðunum - hvert á Jóhanan að fara eða er Steingrímur orðinn stuðningsmaður aðildar íslands að esb.
Ólafur- ef þú telur að DO og HÁ hafi gert þetta þá er þér frjálst að hafa þá skoðun þó svo að ég deili henni ekki með þér.

Óðinn Þórisson, 28.1.2012 kl. 16:11

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega þau tækifæri eru að renna sitt skeið á enda og þau vilja að við bara bíðum og sjáum til, þegar ekkert og ég segi ekkert bendir til að þau ætli að standa við stóru orðin. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 18:16

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég hef litlu við að bæta hjá skoðana-systkinum mínum,er þeim hjartanlega sammála.En skírskota til pistilsins og spyr;"Lafir hún eða hangir,sú tæra út tímabilið". Ekki ef ég fæ einhverju ráðið,lítil peð geta lagt sjálfstæðisbaráttunni lið.

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2012 kl. 00:46

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - það má spyrja hvort það var einhvertíma ætlun þeirra að standa við sín stóru orð - ég held ekki
Helga - ég vona fyrir hagsmuni þjóðarinnar að hún lafi ekki út kjörtímabilið en ég er hræddur um að svo verði en sjálfstæðisbaráttan heldur meðan þessi tæra vonda vinstri ríkisstjórn lafir.

Óðinn Þórisson, 29.1.2012 kl. 13:05

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sennilega hefur það hvarflað að þeim svona á góðum degi fyrir kosningar en svo urðu stólarnir bara svo þægilegir að það gleymdist alveg.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2012 kl. 13:32

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthilur - stefnumál VG voru ekki ofarlega á blaði þegar SJS gekk til samstarf við SF og skrifaði undir umsókn íslands að esb.

Óðinn Þórisson, 29.1.2012 kl. 16:08

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei svo sannarlega ekki.  Og það var FYRIR KOSNINGARNAR meðan hann var að ljúga að kjósendum sínum að hann myndi aldrei sækja um að komast í ESB eins og komið hefur fram bæði hjá Atla Gíslasyni og Jóni Bjarnasyni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2012 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 776
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 541
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband