Staðfest - Ólafur Ragnar verður áfram á Bessastöðum

Nú hefur Ólafur bundið enda á þá óvissu sem hefur ríkit um það hvort hann hyggist starfa áfram fyrir sína þjóð. 
Hann hefur talað mál íslensku þjóðarinnar á erlendri grund þegar þeir sem hefðu áttu að gera það gerðu það ekk - var leiðtogi þjóðarinnar þegar aðrir brugðust gjörsamlega.
Við erum að fara inn í mjög erfitt ár - kosningabaráttan fyrir alþingskosngarnar apríl 2013 er hafin og ríkisstjornin hefur algjörlega kúðrað stjórnarskámálnu eins og öllu öðru.
Þessi tíðindi munu langt því frá gleðja Jóhönnustjórnina en gleðja þjóðina.

Það ber að hrósa Guðna Ágústssyni og öðrum sem stóðu að undirskrifarsöfnunni fyrir að hafa tekist að fá Ólaf til að sinna hagsmunum íslensku þjóðarinnar áfram þar sem hann gerir það best.


mbl.is Ólafur Ragnar gefur kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Gleðilegt.  Jóhanna og co. og Steingrímur og nokkrir af vinnumönnum hans hljóta að vera í heljarinnar losti.  Og á meðan fögnum við. 

Elle_, 4.3.2012 kl. 15:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú fagnar ekki að ári þegar flokkurinn þinn ætlar, eftir stjórnarskiptin, að útdeila  "íhaldsréttlætinu", en forsetinn stendur fyrir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 15:36

3 Smámynd: Elle_

Ef þú ert að tala við mig er enginn flokkur MINN.  Vona að þú sért að tala við Óðinn.

Elle_, 4.3.2012 kl. 15:40

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég er ósköp ánægð með þessar fréttir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2012 kl. 15:41

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - þetta eru skelfileg tíðindi fyrir Jóhönnustjórnina
Axel - ánægður að heyra að þú telur að stjórnarskipti verði eftir næstu kosningar og Sjálfstæðisflokkurinn taki við.
Asthildur - þetta var sú ákvörðun sem við vorum að vonast til að hann tæki - og þetta eru líka skýr skilaboð til Jóhönnustjórnarinnar um þá pólitísku óvissu sem vera hennar býður upp á.

Óðinn Þórisson, 4.3.2012 kl. 17:25

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér með það Óðinn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2012 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 785
  • Frá upphafi: 869689

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 548
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband