Sjálfsagt mál að kjósa um ESB

Það er alveg sjálfsög krafa að kjósa um framhald viðræðna íslands við esb - skoðanakannair hafa sýnt skýran vilja þjóðarinnar að klára ferlið og bæði JÁ og NEI sinnar ættu að vera óhræddir við að kalla fram vilja þjóðarinnar.
Það vita allir að þjóðaratkvæðagreiðslan um saminginn er bara ráðgefandi og það er meirihluti alþingsi sem tekur ákvörðun um  það hvort ísland verði aðil að ESB.
En það má vera öllum ljós að ísland verður að marka sér skýra framtíðarsýn í gjaldeyrismálum
Kostir við evru:
lægri verðbólga
lægra verðlag
lægri vextir
afnám verðtryggingar
aukin stöðugleiki í rekstri heimila og fyritækja

En evran verður aldrei tekin upp án inngöngu íslands í ESB
mbl.is Kosið verði einnig um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þessi kosning er bara jákvætt.

En í ljósi þess að ESB kosningin krefst mikillar umræðu þá finnst mer heppilegt að finna annan tíma á þetta en forseta og stjórnarskrá kosningu.

Eitthvað af þessum þrem málum mun detta algrölega í skugga hinna.

 Kjósum um ESB í júlí eða ágúst. Er það ekki ágætt.

Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2012 kl. 17:50

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&L - við skulum gefa okkur að þessir 2 sem eru að bjóta sig fram gegn ÓRG - nái tilskyldum undirskrifum þá tel ég að ekkert af þessum stóru málum týnist - það kostar um 300 miílljónir að halda þjóðaratkvæðagreislu og erfitt að réttlælta aðfra nokkrum mán síðar.

Óðinn Þórisson, 21.3.2012 kl. 19:25

3 Smámynd: Sólbjörg

Vigdís á miklar þakkir skildar fyrir að leggja fram breytingatillögu um að kosið verði um ESB aðildina.

Vona að sem flestir þingmenn styðji tillöguna í ræðu og riti. Allir sem vilja fá kosningu um ESB ættu að sýna stuðning sinn vonandi verða undirskriftalistar settir í gang einu sinni enn.

Óðinn hvaða máli skiftir upptalning þín um kosti evrunnar ef þjóðin er rúin auðlindum sínum og bjargræði. Það verður ekki neinn aukinn stöðugleiki nema með góðri hagstjórn, annars bíður okkar ekkert annað en stöðugleiki algerrar stöðnunnar.

Sólbjörg, 21.3.2012 kl. 23:02

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - það kæmi mér mjög á óvart ef SF myndi samþykkja tillögu Vigdísar.
Það er sjálfsagt mál að telja upp kosti við evruna eins og öðrum valkostum.

Óðinn Þórisson, 22.3.2012 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband