ESB - eða ekki aðild að ESB

Afstaða Þóru til esb er öllum ljós - hún var ein af stofnendum Evrópusamtakanna.

Það má stilla þessu upp:

x- við Þóru - styður aðild að esb.
x- við Ólaf - styður ekki aðild að esb

Svo má spyrja hvort Þóra sé ekki bara strengjabrúða Samfylkingarinnar ?


mbl.is Þóra mælist með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Blessaður reyndu nú að komast út úr þessari ESB maníu þinni.

Alþingi og þjóðin mun taka afstöðu til ESB, ekki forsetinn.

hilmar jónsson, 26.4.2012 kl. 18:16

2 Smámynd: Ólafur Guðmundsson

Nú ertu eitthvað að rugla. Það er ekki verið að kjósa um aðild að ESB. Við höfum ekki einu sinni samning á borðinu.

Það er einfaldlega verið að kjósa forseta.

Ólafur Guðmundsson, 26.4.2012 kl. 18:16

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - vg hafði tækifæri til að styðja tillögu um að leyfa þjóðinni að setja til um hvort farið yrði af stað í þetta ferli - og hefur vg þurft að taka afleyðingum af því með fylgishruni og tapa 3 þingmönnum.

Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 20:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur - afstaða ÞA varðandi esb er skýr og auðvitað skiptir afstaða forseta máli.
Þóra er frambjóðandi Samfylkingarinnar/evrópusinna - það er mjög mikilvægt að fólk geri sig grein fyrirr því og ÞA verður að koma hreint fram í þessu máli.

Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 20:25

5 identicon

Þessi skipting í með eða á móti ESB er hvort tveggja í senn gagnslítill og einfeldningslegur.  Veruleikinn er sem betur fer flóknari og margþættari en svo að hægt sé að segja að mótatkvæði við Þóru merkir að viðkomandi sé á móti ESB.  Sjálfur er ég á móti ESB en líst mætavel á Þóru.  Ég sé einfaldlega ekki hvernig mitt viðhorf til ESB hafi með Þóru að gera.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 20:50

6 Smámynd: Elle_

Forsetinn er ekki valdalaus.  Skrítið að sumt fólk haldi að pólitískar skoðanir forsetans skipti ekki máli.  Skoðanir forsetans hljóta skipta verulega miklu máli.

Vonandi fer Ólafur í forsetaembættið.

Elle_, 26.4.2012 kl. 21:02

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

H.T. Bjarnason - ef þú telur að framboð Þóru tengist ekkert umsókn íslands að esb - þá er það í raun afneitun á staðreynd málsins. ´

Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 21:22

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - þar sem esb - málinu verður ekki lokið fyrir næstu alþingskorngar  þá er alveg klárt mál að þetta verður aðalkosnignamálið og skoðun forseta mum skipta miklu máli.
Þjóðin vill að á Bessastðum sé reynsluumikil, ákvðeinn forseti sem talar máli þjóðarinnar og sem er ekki leppur Jóhönnustjórnarinnar.

Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 866894

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband